Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 Ritfregn Um syfilis, eftir Valdimar Erlendsso n, lækni í Friörikshöfn. Svo heitir bæklingur, sem kom út í vor, sérprentaöur af ritgerö höf. i Ársriti fræöafél. í Khöfn um þetta efni. — Bæklingur þessi er alþýölegt fræöirit um einn af hinum hættulegustu og almennustu sjúk- dómum erlendis, sem nú einnig kemur fyrir við og viö hér á landi, þótt ekki sé hann enn almennur. Þaö er þó ákaflega mikil hætta á því, aö hann breiðist einnig hér út og revndar stórfuröa hve seint þaö hefir gengiö hingað til. Þaö. er góöra gjalda vert aö breiöa þekkinguna út um syfilis, fræöa um eðli hans og þá miklu hættu sem stafar af honum fyrir alla sem taka hann og afkomendur þeirra. Þeir S t e i n g r. M a 11 h í a s s 0 n og G u ð m. H a n n e s's o n hafa riðið á vaöið meö „Frevjufárið“ og „Sam- ræðissjúkdómana“, en gott gagn ætti ritlingur þessi aö gera samt sem áður, Hann hefir einn stóran kost frarn yfir hina: 16 góöar m y n d- i r, en það er nauðsynlegt í svona alþýðubók. til þess að menn geti gert sér gleggri hugmynd um útlit hans og látið þaö festast í minni sér, enda vel lagað til aö vekja ótta fyrir sjúkdómnum. Meira aö segja heföi Árs- ritiö hvorki gert sér eða nokkrum skaöa meö því, þótt. í ritgeröinni heföu verið „viðbjóöslegar“ mvndir af „afarljótum" syfilissjúklingum, sem for- seti félagsins hefir veriö auösjáanlega hræddur viö. Málið á ritgeröinni er gott. framsetningin stutt og skýr. S. B. Ur útl. læknaritum. Eugen Bircher: Diagnose á læsio menisci í hnéliðum. Miinch. Med. Wochenschrift No. 1, 1923. (Ref. úr Bruns Beitráge zur klin. Chirurgie 127 Bd. 2. H.). — I.ýst aðgerð til þess aö blása súrefni eöa köfnunarefni inn í hnéliðinn og skoöa haiin síöa.n meö svipuöu verkfæri sem laparoskop eða cvstoskop. Telur höf. aö nota megi viö greining á arthrit. deformans og menisk-skemclum. Aöferðin er nefnd arthro-endoskopia. Berklaveikin á Grænlandi. Sv. Rohleder hefir rannsakaö 1048 af 1063 ibúum í Upernivikhéraöi. 13,4% reyndust berklaveikir, eða grunsamir. — Hann vill rá'ða bót á þessu fári með almenningsfræðslu, auknum þrifn- aði, hrákaglösUm et cet. Annar gamall héraöslæknir telur þau ráö létt- væg, því mesta hættan stafi af fátækt manna, sulti og seyru. Þáö sé hún sem valdi léléga fæöinu, illu húsakynnunum, óþrifnaöinum og sljófgi alla. Ráöiö sé því aö bæta verslun og efla atvinnuvegi, þá komi hitt af sjálfú sér. — Upernivikhéraðið er 425 km. á lengd, líkt og ísland þvert vfir. — Ekki hefir hann taliö eftir sér ómakið þessi grænlenski héraöslæknir. (Ugeskr. f. L., Nr. 13). Pituitrin og herpes zoster. S. N. Vendel hefir reynt aö gefa 1 cbctm. aí pituitrin subciit. Télur þaö géfast vél. — (Ugeskr. f. L„ Nr. 13).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.