Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1924, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.04.1924, Qupperneq 10
LÆKNABLAÐIÐ 56 (lítil eða engin eggjahvíta, ekkert krydd né stimulantia, engin sætindi né kökur). Sjúkl. kemur aftur milli jóla og nýárs, er mikið verri, handleggirnir útsteyptir upp að olnboga, krökt af pustulae og crustae, bólgnir kirtlar í axilla. Fyrirlagður strang- asti eczem-diæt (að eins brauð og smjör, hrísgrjón og vatn, — tekið eftir próf. Clark við Post-Graduate Medical School), skósmíði bönnuð, vítissteinsvatnsbakstur lagður á handleggina og gúmmíblöðkur yfir. Umbúðum skift fyrst daglega, siðan 2. hvern dag fram yfir jjrettánda. Graftrarbólurnar hreinsast og hörundið lagast að miklum mun. Sjúkl. slept undan eftirliti, en ráðlagt að byrja ekki vinnu strax. Eftir hálfan mánuð kemur sjúkl. aftur, útsteyptur á ný og liður illa. Hann hefir ekkert getað unnið. Mikill vessi, graftrarbólur og hrúður, húðin víða blóðrisa. Hann er settur undir rautt ljós í '/2 klst. og sagt, að koma aftur á 2. degi, sem hann og gerir, og fær þá j/2 klst. geislun á ný.'Eftir þessar 2 geislanir eru allar graftrarbólur þornaðar upp, svo hrúðrið dettur af, vessaútgangur hættur, húðin þur, en hreistruð sumsstaðar með þurru smáþrefi, kláði horfinn. Ca. 25 dögum síðar (15. febr.) kemur sjúkl. til skoðunar. Hann hefir gengið að vinnu, en kennir sér einskis meins. Húðin er sumsstaðar hrjúf og rauðbláleit, en engin útbrot eða vessi. Þessi sjúkl. hefir fært tnér áþreifanlega heim sanninn um ágæti lang- öldugeislanna við exsudativar og suppurativar húðlíöanir. Eg get ekki þakkaö hinn fljóta bata neinu ö'öru en rauöa ljósinu. Þó má vera, a'ö eitt- hvaö hafi þaö greitt fyrir bata, aö skömmu á'öttr en sjúkl. fékk ljósmeö- feröina, dró eg úr honum margar mjög skemdar tennur, sem mikil sup- puratio var umhverfis. Staphylococca-endotoxin eiga aö geta haft patho- genetiska (toxiska) þýöingu viö eczem. Lampinn, sem eg notaöi viö þessa geislun, er 2000 kerta Sollux-Iampi frá Hanau (umboösm. Guöm. Hlíödal). Vi'ö rauöa geislun er koniskur ljóskastari meö rauöu gleri fyrir endanum settur utan um ljósperuna og festur á „parabol“-skjöldinn. Þessi ljóskastari :concentrerar geislana á tiltölulega lítinn blett. Þegar hann er notaöur, er vanalega skrúfað niður i lampanum. svo ljósmagniö verður sennilega varla meira en 1000 kerta. Auövitaö er ekki hægt að búast við jafn fljótum og góöum árangri af mikið kraftminni lömpum, en þó má vafalaust hafa mikiö gagn af þeim, ef meöferöinni er haldið áfram nógu lengi. Vestmannaeyjum 15. febr. 1924. P. V. G. Kolka. [Aðalheimildir: H, E. Ahlswede: A Note on Red Light Therapy, The Urologic and Cutaneous Review, Dec. 1923. Georg Herrmann: Vergleichende Untersuchungen úber Heilwirkungen der Quarts- und der Heliolampe, Archiv fúr Kinderheilkunde LXXII. Bd.]. ý Guðm. Guðmundsson, læknir. Hann dó í Kaupmannahöfn 6. mars síöastl, 62 ára gamall; fædur á Torfastöðum í Grafningi 30. okt. 1861. Hann stundaði bakarai'ön áöur en hann kom í skóla, og varö stúdent 1893, með III. einkunn. Læknispróf 1898, með III. einkunn, viö Læknaskólann. Sigldi síöan til Kaupmannahafnar og lagöi stund á nuddlækningar og dvaldi þar það sem eftir var æfinnar sem nuddlæknir.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.