Læknablaðið - 01.04.1924, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ
57
+
Gudmundur Þorsteinsson héraðslæknir.
Hann var RejLvíkingur aS uppruna, fæddur hér þ. 14. ágúst 1879, sonur
Þorsteins hei'tins yfirfiskimatsmanns. Tók stúdentspróf meö 1. einkunn
1900. Embættispróf viö læknaskólann, — einkunn haud illaudabilis — árið
1908. Sigldi sama ár til Danmerkur, til framhaldsnáms. Settur læknir
í HornafirSi 1909, en í Sauöárkrókshér. 1910. Skipaöur héraöslæknir í
Þistilfjaröarhéraði 1911. Settur héraöslæknir í Hróarstunguhéraði 1. júní
]9T5> °g var sv0 veitt þaö héraö. Var aösetur hans á Borgarfírði. Guö-
mundur heitinn var mjög bilaður á heilsu í vetur, og varö .bráökvaddur
þ. 8. mars. Lík hans var flutt til Reykjavíkur og jarösett þar 21. s. m.
Hann lætur eftir sig ekkju — frú Margréti Lárusdóttur, — og eitt barn.
Retrodeviatio uteri*.
Þann 9.—11. ágúst 1923 var haldinn 3. fundur „félags frönskumælandi
gynecologa og fæöingarlækna“, i Geneve. Meöal þeirra mála, sem þar
voru til umræðu, var retrodeviatio uteri, og þó slept retrode-
viatio uteri gravidi. Frummælendur voru þeir: H. Henneberg í
Genéve og R. P r o u s t í París.
Henneberg talaði um operationsindikationir viö retrodeviatio uteri og
* Heimild; Gynecologie et Obstetrique, ágúst og sept. 1923.