Læknablaðið - 01.04.1924, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ
59
líka Doléris-operation. Ef taka þarf bæöi adnexa, þá má gjarnan gera
hysteropexia directa, en helst ekki ef búast má viö barneignum. Viö litla
retrodeviatio, þegar lítiö mæíSir á, má stytta ligmenta meö fellingum eöa
sauma þau saman bak við uterus a. m. D a r t i g u e s, en sú óperation
heldur varla eins vel og óp. Doléris.
Eftir fyrirlestra frummælenda uröu töluverðar umræöur, og yfirleitt
kom mönnum vel saman um aöalatriöin. Allir voru sammála um það, að
pessaria gerðu lítiö gagn og vildu ekki nota þau til langframa, og héldu
sumir því fram, að þau færðust alt af fyr eða síðar úr lagi, og yrðu
þá að eins gagnslaus eða stundum skaöleg corpora aliena í vagina.
K ö n i g (Genéve) notar þó pessaria, eins og Henneberg, sem diagnostic-
um, ópererar mobilar retrodeviationir meö verkjum, ef verkirnir hverfa
við pessarium-notkun.
R o u f f a r t (Bruxelles) opercrar r. mobilis, ef þær valda óþægindum
og gerir þá Alexanders-ópertion og þá oft plastik á vagina um leið. Hann
notar pessaria aö eins ef ástand konunnar er svo,, aö hún þoiir ekki ópera-
tion, eða ef r. er ný og orsakast af subinvolutio uteri eftir partus eða
abort, sem búast má viö aö lagist bráðlega.
René Crousse (Bruxelles) opererar ekki r. mobilis verkjalausa,
nema ætla megi, að hún orsaki sterilitas, sé í sambandi viö prolaps eöa
grunur um. að hún valdi psvchopathium. Ef verkir fylgja, þá vill hann
fyrst reyna annað, t. d. dilatatio canalis cervicalis og abrasio mucosae uteri.
H e n r o t a y (Anvers) opererar r. mobilis með menstruationstruflunum
og verkjum (t. d. við coítus), með endurteknum abortum og sterilitas,
en er vantrúaður á árangur við psychopathiur. Viö fixeraðar r. gerir hann
Doléris, en við mobilar Alexanders operationir, og heldur því fram, aö
sérhver uterus, sem hægt sé að rétta upp og halda, án þess að verkjum
valdi, sé mobil og muni haldast í skefjum viö Alexanders ópertion.
B e g o u i n (Bordeaux) leggur mikla áherslu á, að athuga vel ovaria
og gera resectio á þeim, ef þau eru sclerotisk og með smácystum.
d ’ E r n s t (Genéve) gerir ventrofixatio uteri (directa) og sama gerir
M u r e t (Lausanne) og trúir ekki á neitt ógagn af við seinni graviditas
eða fæðingu. Þó getur hann um 64 fæðingar eftir ventrofixatio, og af
þeim enduöu 11 með tangartaki. Viö opertion á 256 retrodv. mobilis, fann
d’Ernst að eins 16,4% heilbrigð adnexa, og er það eftirtektarvert, enda
ræður hann til þess að gera alt af laparotomiu.
Guðm. Thoroddsen.
Læknafélag Reykjavíkur.
Mánudaginn 10. mars var fundur haldinn í Læknafélagi Reykjavíkur.
I. Forseti (M. Ein.) bauð velkominn nýjan félaga, Níels Dungal.
II. Demonstration á P u 1 m o t o r úr Slökkvistöð Rvíkur. Forseti
skýrði notkun þessa áhalds, sem notað er til að gefa sjúkl. súrefnis-
inhalation; sérstaklega notað við menn, sem komnir eru að drukknun
eða hafa andað aö sér miklum reyk. Lögð áhersla á að ná fyrst svo miklu
vatni, sem hægt er, úr loftvegunum hafi sjúkl. legið í vatni; tunguna