Læknablaðið - 01.04.1924, Side 14
6o
LÆKNABLAÐIÐ
veröur aö draga vel fram, meöan inhalationin fer fram. Forseta haföi
tekist nvlega, með aöstoð H. Hansens, að lifga með þessu áhaldi stúlku,
sem drukkið haföi chloroform og talin var af.
D. Sch. Thorsteinsson sýndi myndir af „Atmungstisch“ Dr. Levins, til
lífgunar drukknandi manna. Talaöi um og bar saman Scháfers og Syl-
vesters aðferðir.
Forseti tók aftur til máls, svo og G. H. og G. Cl.
III. Jón Jónsson lseknir flutti ítarlegt erindi um tannsjúkdóma og
tannlækningar að fornu og nýju. Birtist síðar í Læknabl.
G. H. kendi mjölmatar-áti um aukna tanncaries, sem vera mundi vita-
min-sjúkdómur. Efaðist um að gagn væri aö tannburstum.
G. Cl. talaði um, að á Islandi þyrftu aö vera umferða-tannlæknar, sem
starfa ættu þar sem fólk næði ekki til tannlæknis.
Úr útl. læknaritum.
H. MacLean, Prof. of Medicine Univ. of London: The treatment
of nephritis. The Lancet Febr. 23. og March 1, 1924.
P r o t e i n i f æ ð u n n i. Engin lyf hafa bein áhrif á sjúk nýru, lækn-
ingin er „symptomatisk". Það, sem einna fyrst kemur til álita, er, hvers
konar fæði skuli fyrirskijia sjúkl. Áður var haldirö, að protein-efni (eggja-
hvíta) matarins gengi úr þörmunum rakleitt inn í lilóðiö, og ykist þvi
protein blóðsins; menn vissu, að eggjahvíta var í þvagi sjúkl.með nephritis,
og var því lögð áhersla á að hafa sem protein-minstan kost, til þess að
auka ekki blóðpróteinin og þar meö albuminuri sjúkl. Nú á dögum hafa
iifeðlisfræðingar fundið, aö protein fæöunnar eykur ekki beinlínis blóð-
proteinin, heldur klofna þau sundur i amino-sýrur, sem berast með blóðinu
um líkam'ann og bindast svo saman í protein aftur á ýmsum stöðum í lík-
amanum. Rannsóknir hafa og sýnt, að albuminuri breytist ekki eftir því,
hve maturinn er ríkur af proteini. Hitt er aftur á móti athugandi, aö
úrgangsefni protein-fæðunnar, svo sem þvagefni, þvagsýra og creatinin
fara gegnum nýrun, og er af þeim ástæðum stundum taliö heppilegt, aö
hafa eggjahvítu i minna lagi í kosti sjúkl. Ef rannsókn á þvaginu sýnir,
aö þvagefni gengur eölilega úr nýrunum, telur höf. enga ástæðu til þess
að fyrirskipa protein-lausan kost. Þvert á móti, höf. telur að sjúkl. með
nephritis verði oft gott af ríkulegri eggjahvítu i kostinum.
S a 111 a u s m a t u r. Engin ástæða til sliks, nema mikið beri á bjúg;
annars er saltleysið að eins til þess að kvelja sjúkl. Salt-excretionin er
oft í ágætu lagi við nephritis. Sé aftur á móti salt-retention, heldur lík-
aminn i sér vatni til þess að ekki aukibt concentration saltsins í holdvess-
unum, og myndast þá oedemata; þau geta reyndar líka stafað af öðrum
ástæðum.
B 1 ó ð þ r ý s t i n g u r. Ýmsar tilraunir gera læknar til þess aö lækka
blóðþrýstinginn, en höf. ræður frá slíku og telur að hækkun blóðþrýst-
ingsins létti einmitt undir með hinum sjúku nýrum og sé til góðs.
D r y k k j a. O e d e m a t a. D i u r e t i c a. Höf. dregur mjög í efa: