Læknablaðið - 01.04.1924, Side 18
64
LÆICNABLAÐIÐ
til beina. (Lýsi'S hjálpar, vegna bætiefnanna — vitamin A, — enda sko'ö-
ast beinkröm sem a-vitaminosis). — (Jorn. of Am. med. Ass. 12. jan. ’24).
G. Cl.
Artificial delivery of the placenta. í fréttapistli frá Belgíu er þess getiö,
aS á læknaþingi þar í landi liafi læknirinn Jean Rossignoli frá Buenos
Aires lýst einfaldri aöferS til þess aö losa fasta placenta. Naflastengur
er kliptur sundur viS vulva og meS sprautu e'Sa irrigator er spýtt 200—
500 gr. af serum eSa 40—50° C. heitu saltvatni inn um vena umbilicalis.
Vegna innspýtingarinnar stækkar placenta-, þenst út, og losnar þess vegna
frá uterus. — (Journ. af Am. med. Ass. 5. jan. '24). G. Cl,
Fr éttir.
Embættaveitingar. PatreksfjarSarhéraS hefir veriö veitt Árna Helga-
svni, héraöslækni i HöfSahverfi, og FlateyrarhéraS Þórhalli Jóhannes-
syni, Þórshöfn.
Hofsóshérað. Umsóknarfrestur um þaö var liöinn 31. mars, og hefir
Jón Benediktsson, settur læknir í Nauteyrarhéraöi, sótt um þaö.
Laus læknishéruð. Hólmavíkur-, Hróarstungu-, Höföahverfis-, Reyk-
hóla- og ÞistilfjaröarhéruS hafa veriö auglýst laus, og er umsóknarfrest-
ur til x. júní.
Þórhallur Jóhannesson er fluttur vestur, en þó ekki kominn í Flateyrar-
héraö. Hann veiktist af inflúensu og hefir síöan legiö meS sótthita og
liggur enn á spítalanum á ísafirSi, og gerir ráö fyrir aö þurfa aö taka
sér nokkurra mánaSa hvild.
Eggert læknir Einarsson er nýkominn frá útlöndum og mun fara héSan
brá'Slega noröur í ÞistilfjarSarhéraö.
ísafjarðarspítalinn nýi. Þaö er fariö aö draga saman efni til hans, og
á aö byrja á byggingu hans strax meö vorinu.
Læknisbústaður í Borgarfirði. í ráSi er að reisa læknisbústaS meö
sjúkraskýli á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal, og nota hveravatn til
upphitunar. Fjárveitinganefnd neöri deildar Alþingis bar fram tillögu
um aS veita 18000 kr. til byggingarinnar, en þaS var felt viS 2. umræSu
fjárlaganna í neSri deild.
Sparnaður. Fjárveitinganefnd neöri deildar Alþingis hefir lagt til, aS
klípa 500 kr. (af 1500) af þóknun héraSslæknisins í Reykjavík fyrir aS
kenna medicin í Háskólanum, og 200 kr. af styrk til augna-, háls- og tann-
læknis, sem kenna viS Læknadeildina.
Tetanus fékk maöur nokkur hér í bænum fyrir skömmu og beiö bana af.
Hundahald. Alþingi hefir samþykt heimildarlög fyrir bæjarstjórnir og
hreppsnefndir, til þess aö banna eða takmarka hundahald í kaupstööum
og kauptúnum.
FJELAGSPRENTSMIÐJAN