Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1924, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.08.1924, Qupperneq 4
LÆKNABLAÐIÐ 114 meö þekkingu og tækjum nútímans, og þaS jafnvel í hverju sveitahéraSi á íslandi. Látum gömlu læknana, meö reynsluna aö baki, nota hinar klin- isku aöferðir einar til þess. En viö viövaningarnir getum þaö ekki; viö verðum aö nota önnur ráö, serologisk, bakteriologisk, hæmatologisk. Allir yngri læknar, og helst þeir gömlu líka, eiga aö gera Widalsprófun, helst líka geta mikroscoperaö blóö (leucopenie, lymphocytose) og ræktað bæöi úr blóöi og saur. Krefjast veröur þess af læknum alment, aö þeir geri hina auðveldu Widalsprófun. Nú höfum viö fundið hinn veika mann. H'ann elur í sér bakteríurnar, og 1)úast má viö aö umhverfi hans sé einnig smitaö, en nú er galdurinn aö varna smituninni aö bérast víðar um. Vér getum því miöur enn þá viö fáa sýkta menn og smitaöa notaö „sterilisatio magna“. Veröum því aö nota gömlu, klassisku aðferðirnar, einangrun og sóttvarnir. Þó aö þetta tvent takist nokkurn veginn, erum vér samt ekki öruggir. Bakterí- urnar smjúga þetta „filtrum", og vér verðum aö beita ráðstöfunum vor- um á öllum þeim mörgu stígum, sem bakteríurnar geta lagt leiö sina um. Taugaveikis-útbieiösla (morbiditet) hefir ekki sósial-pólitísk takmörk. jiannig, að vissar stéttir ])jóöfélagsins taki hana öðrum fremur. Aö vísu er letalitet taliö heldur tneira hjá neöri' stéttunum, sem sennilega stafar af verri aöbúð. Hvernig Jjetta er á íslandi, veit eg ekki, væri þó interess- ant. Sósialpólitískt getum vér ])ví fátt gert til að útrýma taugaveiki. Taugaveikisútþreiösla er mest háö þrifnaöar-ástandi fólksins, og ])ar eig- um við mörg dagsverk óunnin. Taugaveikisbakterían getur lifaö „á úti- gangi“, utan hins mannlega líkama, mánuðum saman, jafnvel árum. Hún getur borist í menn, helst nieö matvælum og vatni. Líklegt er þó, að þá er menn smitast meö ])essum hætti, sé oftast um aö ræða smitun írá sýkil- berurn, en ekki bakteríur sem lengi hafa „gengið úti“. Fyrsta 1)oöorðiö hefir löngum veriö, aö útvega fólki gott vatn. Þar mun tiskan nokkru liafa ráöiö um. Gott vatnsból er heilsusamlegt og lífsnauðsyn fólkinu, en góðir kamrar, örugg fráræsla (kanalisation) og tryggar hlandt'orir, eru engu síöur nauösynlegar. Þaö dugar engan veginn, aö gefa fólkinu gott vatn aö drekka, en menn ganga álfreka í kassa og kartöflugaröa liúsa í milli, og forarvilpur rjúka við hvers manns dyr. — Reykvikingar fengu vatnsveitu fyrir nokkrum árum. Var það hin mesta framför í sögu bæjarins, og lækni að þakka. Ekki veit eg hvort brugöið hefir mikiö vi'ð um taugaveiki í bænum viö það. En um fráræslu og bæjarræstingu ríkir ])ar enn hinn argasti skrælingjaháttur. Gerir þaö vafalaust mikið til aö halda taugaveikinni uppi i bænum. Þaö er prentað í skýrslum heil- brigðisnefndar Reykjavíkur, til mikils hróss, aö hún hafi unnið aö því, aö útrýma lýsisbræöslu í Rvík!! Nef hinna „fínu“ borgarbúa ])oldu ekki Ivktina, af því aö hún var franUandi, en þeir eru shmdauna og samgrónir öörum sóöaskap i bænum. — Eg tel betra, að nefndin hefði lagst á árar um að koma frárenslinu í betra horf, fá lögboðiö vatnssalerni við hverja íbú'Ö, eöa t. d. til bráöabirgöa „tunnusystemið“ svo kallaða. —- Þá er mjólk- in. Um útbreiðslu taugaveiki er þaö eitthvert mesta vandamál, hversu fara skuli meö mjólkina. Það má hugsa sér og jafnvel framkvæma, að banna al!a sölu á ópasteurshitaöri mjólk. En þá veröur helst um leiö að sjá svo um, að fá megi ódýra barnamjólk, sem trvgt sé aö ekki hafi i sjer

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.