Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1924, Page 11

Læknablaðið - 01.08.1924, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 121 hafa af því áSur haft. VarS þetta siöasta ritverk próf. Tigerstedts, og haföi þetta fyrirtæki sænsku læknanna verið honum mjög hugleikiö. Yfir 40 góðar myndir eru jjarna af helstu frömuöum fræöigreinarinnar alt frá Paracelsus til vorra claga. Fyrra bindið kostar sænskar kr. 2,50, en hiö siöara kr. 3,25, og er ]>aö mjög ódýrt, þegar á alt er litið. Næstu bók skrifar prófessor Einar Sjövall og heitir hún : Hur siuk- dom uppstár og yttrar sig. F.r þaö alþýðlegt yfirlit yfir allar nýjustu kenningar læknisfræöinnar um sjúkdómsorsakir og sjúkdóma og hátta- lag þeirra, og stingur þar víöa í stúf við eldri kenningar og það, aam fólk alment heldur aö sé sáluhjálþlegur sannleikur i þeim efnum'. Eru ýmsir kaflar í henni vel lagaðir til aö gera aö sérstöku umtalsefni i ræö- um og riti, og skal hún ekki nánar rakin sundur hér. Hún er búin að ganga milli ísl. kolleganna hér og hafa ]aeir lokið lofsorði á hana. Þriöja bókin, sem út er komin, heitir: Huden och hudens sjukdomar, og er eftir Docent James Strandberg. F.r hún 164 bls., með mestmegnis ágætis myndum, og kostar þó ekki meira en kr. 3,50 sænskar. Er þar mikil áhersla lögð á að skýra frá orsökum og uppruna margra algeng- ustu húðsjúkdóma, og greining þeirra gerö auöveldari meö myndunum. Aftur á móti er stutt skýrt frá meðferö þeirra, en talsvert nánar talaö um varnir við þeim. Nokkrar myndir eru þar til að sýna húðskemdir er fólk hefir fengið viö notkun ýmissa ,,fegrunarlyfja“ og annara, sem seld eru í lausasölu í lyfjabúðum og hvar sem er, og fólk í einfeldni sinni tek- ur fyrir góða vöru. í tilsvarandi ísl. bók væri ekki vanþörf á, að benda á bruna með óblönduöu lýsóli. Um holdsveiki gefur hann allnákvæma statistik og stendur stuggur af útbreiðslunni, sérstakl. í Suöur-Ameríku. t. d. í Columbia 6—7 þús., Brasilíu 14—15 þús., í frönsku Guayana er 3. hver maöur sjúkur. Á Ástralíueyjunum, í Asíu og Afríku, er ástandiö ekki mikið Ijetra, t. d. á Java einni eru 2700 sjúkl., Japan hefir 20000 og Egyftaland 3000. Á Norðurlöndum segir höf. að hún hafi haldiö sér lengst á íslandi og í Noregi: „ehuru sjukdomen áven dár pá grund av ett málmedvetet bekámpande nu er sállsynt“. Bendir þetta og flejra til þess, aö ekki er síður tekið eftir hinni miklu þjóðþrifastarfsemi próf. Sæm. Bjarnhjeöinssonar úti utn heim, en heima fyrir, og mætti betri dæini ]>ar til færa. íslenska orðiö 1 i m af a 1 J| sls ý k i tilfærir höfund- ur, og þykir honum ])að auðsjáanlega heppilegt. Höf. skýrir nákvæmlega alla óþrifa-sjúkdóma, suma með ógeöslegustu tnyndum af lús og kláða. — Bókin er fljótlesin og greinargóð. Flestir kollegar munu lesa bók Tigerstedts með ó'blandinni ánægju, og rétt gerðu þeir allir í að kynna sér allar bækurnar og mæla með þjeim. Byrjunin er góð og vekur athvgli og aðdáun fyrir samtökum sænsku læknanna í þarfir all)ýðumentunar Næsta bók, sem út á að koma, verður ttm kynsjúkdóma. rituð af prófessir J. Almqvist, og er þar mikils að vænta. Seinna kemur prófessor Victor Wigert, mietð bók um Psykiska sjukdoms- tilstánd og prófessor Santeson með bók um Lákemetoder och lákemedel, og verður þeirra ef til vill minst í Lbl., ])egar þær eru komnar á mark- aSlnn' Wien> 12' maí T924- Gunnlaugur Einarsson. Ath. Bækurnar eru til sýnis hjá Arsæli Árnasyni, bóksala. — Ritstj.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.