Læknablaðið - 01.08.1924, Side 12
122
LÆKNABLAÐIÐ
Mænusóttin.
Úr sjúkraskrá 'SwarfdælahéraSs í júní 1924. (Birt meö leyfi höf.) :
Sótt sú, sem á skránni hér á undan er nefnd Polio-myelencefalitis acuta,
nefni eg svo af þvi, a'ð aöalaösetur sjúkdómsins er oft i myelencefaldn
(pons og med. oblongata) ekki síöur — stundum öllu fremur — en i sjálfri
mænunni, en mænusótt hefi eg samt kallaö hana á isfensku; svo hefir
Poliomyelitis ant. ac. veriö kölluö, og munu flestir ætla; aö hér sé um
þá sótt að ræöa; ýmislegt bendir og í þá átt, en þó hagar þes'si sótt sér
aö sumu leyti gerólíkt því, sem venjulegt er unv P. a. a.: localisationin í
Imlbus alveg óvanalega tíö, ekki sýnilegt, að börnum á „mænusóttaraldr-
inum“ sé hættara en öörum, — af öllum skráöum tilf. aö eins 7, innan
4 ára, af 11 tilf. banvænum eöa meö mfklar lamanir aö eins 3 á þiclim,
aldri, — og útbreiðsla í hlutfalli viö mannfjölda líklega alveg dæmalaus,
a. m. k. ef hin vægu tilfelli, sem batna án eiginlegra lamana, eru talin
með ; þau eru langflest, miklu fleiri en skráö eru, þvi aö þegar fyrstu
alvarlegu tilfellin komu fyrir, höfðu mjög mörg börn veikst á sama hátt
sem þau og önnur, er síðan hafa verið aíhuguö. Aö alt sé sama veikin,
drepsóttin, lamanasóttin og vægu tilfellin, byggi eg á þessu: 1. Byrjun-
areinkenni alveg eins yfirleitt: s ó 11 h i t i, mishár og atypiskur og mis-
jafnlega lengi, 1—2 daga og upp í viku eða lengur, mjög oft u p p 9 a 1 a
í byrjun eða seinna, oft v e r k i r í lífínu, mjög oflt h æ g ð a-
tregða, stöku sinnumi niðurgangur, fáein skifti lacunær
a n g i n a, varla nokkurn tirna kvef i nefi, barka eöa lungnapipum, en
stundunr þykt, seigt, nál. glært slím í nefko'kinu, oftast mikill
höfuövler'kur o g bakverkur, langoftast rigur aftan í
h á 1 s i, oft ekki svo rnikill, aö isjúkl. kvarti um hann að fyrra bragði, en
kemur nær ávalt í ljós, ef reynt er að beygja höfuðið áfram, tekst jekki
til muna, og þá kvartað um tilkenning aftan í hálsi, er leggi niður í hrygg-
inn. Oft mikil s v e f n s-,em i, stundum aftur á rnóti sve f nleysi, þaö
þó helst seinna í þyngri tilfellunum og sjaldan í byrjun. Oft.mikill s v i t i
meö köflum. 2. Á sama heimilinu leggjast mörg börn um sama eöa svip-
að leyti með áöurtöldum einkennum, sumum batnar fljótfega, öðrum ])yng-
ir jafnhratt, lamast eða deyja. Eöa, sem venjulegra" er, 3. Sjúkl. veikist
eins og áöur er lýst, verður hitalaus eftir 1—2 daga, er slept á fætur og
talin frísk, en þó kannast viö, er að er spurt, að hafi verið í fjörminna
og daufara lagi, leggjast á ný eftir 2—7 daga með sömu einkennum og
fyr 0g bulbærparalysis eða aðrar lamnnir í tilbót 1—3 dögum siðar.
4. Mörg af börnum þeim, sem batnar án lamana, hafa anniaðhvort enga
eða mjög daufa patellarreflexa eftir veikina. 5. Ekkert finnanl^gt sam-
band milli heimilanna með alvarlegu tilfellunum, ef vægu tilfellin væru
talin óskyld, en öll háttsemi sóttarinnar bendir á infectiösitet. 6. Sú reynsla
um aðra næma sjúkdóma, að innan um þungu tilfellin eru allajafna önn-
ur væg og oft torkennileg. — Vafalaust er hér um infections-sjúkdómi
aö ræða, en hvort hann srnitar eingöngu mann frá manni, eða sóttnæmiö
getur borist í menn úr matvælum eða af munum eða er ef til vill „ubiaui-
tært“, eins og ígeröarsýklar og pneumococci stundum, um þaö gefur sú