Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 15
LÆKN'ABLAÐIÐ 125 í Danmörku árin '09—'20. Sjúkd. hvergi eins algengur sem í Danmörku og Japan; óþektur í SvíþjóS. ÁSur voru mb. venerei aöalorsökin til blindu í Danmörku; nú er JiaS xerophtalmi. Siama sjúkdóm má fá fram á dýr- um meS því aS fóSra þau þannig, aS A-bætiefniS vanti i fóSriS; og þeg- ar rannsakaS var fæSi sem börnin höfSu haft, kom í ljós, aS A-efniS vantaSi í fæSi þeirra (nýmjólk, smjör etc.). Flest börn fengu sjúkd. þau árin sem minst var af A-efni í fæSi fólksins og vice versa. Dýratilraunir eru aSallega gerSar á rottum, og sést ljóslega, aS heilsa þeirra bilar mjög, áSur en augnsjúkd. kamur i ljós, ef fóSriS er fátækt aS vit. UngviSiS hættir aS vaxa og sjúkleiki verSur mjög tiSur, þótt ekki komist sjúkd. á svo hátt stig aS xerophtalmi geri vart viS sig. KynslóSin veiklast og verhur mjög næm fyrir infections-sjúkdómum. Menn íurSar e. t. v. á því, aS þessi avitaminosis skuli gera sérstaklega vart viS sig í Danmörku, þar sem „smjör drýpur af hverju strái". Danir flytja aSallega út smijör og aSrar mjólkurafurSir, og þar meS A-efni. Útflutningurinn hefir orSiS svo mikill, aS landsmenn hafa liSiS skort á nýmjólk og smjöri. Höf. hefir rannsakaS, hve mikil var framíeiSsla mjólk- urafurSa og útflutningur um nokkurra ára bil. Má þannig finna, hve miikil mjólkurfita kemur til neyslu á hvert nef i landinu á ári hverju, og bera ])á útkomu saman viS hve margir sýkjast af xeropthalmi. Ágrip af þess- ari skýrslu fer hér á eftir: Ilver ibúi Tala sjúkl. Hver íbúi Tala sjúkl. neytir á dag með neytir á dag með Ár af mjólkuifitu xerophtalmi Ár af mjólkurfitu xerophtolmi ’°9 •• . .. . 40,0 gröm 20 sjúkl. ’u ■ 18.1 gröm 53 sjúkl. ’io . . • •■• • 35.6 — 26 — T6 . 15-3 — 78 - ’i r . . . • • • 35.3 — 20 >l7 ■ 41,0 — 7i — ’ 12 . .. ■ • • • 32.3 — 40 •- T8 . 5Þ5 — 9 — >3 ■•■ . ... 31,2 — 40 - '19 . 26,2 — 4 — ’I4 ••■ ■ • • • 30.4 — 48 - J20 . 18,9 — 25 — Taflan sýnir, aS mjólkurfitu-neysla hefir fariö sifelt ])verrandi, þang- aS til áriS ’ió, en sjúkl. meS xerophtalmi stöSugt fjölgandi. En ])á breytir alveg um. Árin '17—’iS var vegna stríSsins bannaSur útflutningur smjörs og varS smjörneysla landsmanna sjálfra ]iá miklu m.eiri. Augnsjúkd. minkaSi þá stórkostlega, en strax fór sjúkl. aS fjölga '20, Jiegar útflutn- ingshömlum létti af og smjörverS steig i Danmörku. ÞjóSin hefir ]>vi liSiS sífelt bætiefnahungur. Rannsóknir í S|ví])jóS hafa sýnt, aS Sviar neyta mteiri nýntjólkur en Danir, enda ber ekki á xerophtalmi þar í landi. í staS smjörs neyta Ejanir smjörlikis, mestmegnis framleitt úr jurtafeiti, sem hefir í sér mjög litiS af A-efni, og getur ])vi aS þessu leyti alls ekki komiS í smjörs staS. I mjólk er misjafnlega ntikiS af bætiefninu A, og fer þaS eftir því, hvernig kýrnar eru fóSraSar. Á surnrin, nteSan kúnum er beitt, er srnjör- iS auSugast aS A-efni (sbr. gróandasmjör) ; á veturna eru kýrnar aS niiklu leyti tóSraSar á rófum og olíukökum, og bætiefni smjörsins þá talsvert minni. Höf. leggur rika áherslu á, aS ekki ntegi einblína á xeroph- talmi, en skoSa þenna sjúkdóm sem hæsta stig á langvarandi veiklun lík-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.