Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 18
I2§ LÆKNABLAÐIÐ og ])á þarf að orða stutt! Blaðið borgar ritlaun líkt og gerist í tímaritum vorum. Fyrir ritstjórn og prófarkalestur tek eg ekkert. Hver vill leggja orð í þennan belg? G. H. F r é 11 i r. Embætti. Katrín Thoroddsen hefir sótt um Flateyjarhérað og er eini umsækjandi. Matthías Einarsson er byrjaöur aö gegna læknisstörfunr aftitr. Sigurður Magnússon yfirlæknir á VifilsstöSum er nýsigldur til Dan- merkur til þess aS kynna sér aurocidin-lækningar. Ólafur Þorsteinsson læknir er lika nýfarinn. ætlar aS ferSast um NorS- urlönd í sumar. Daníel Fjeldsted er sestur aS hér i Reykjavik sem praktiserandi læknir. Frants G. J. Svendsen yfirlæknir í danska hernum, mun væntanlegitr á læknafundinn á Akureyri. Hann ferSast á vegum RauSa krossins, og verSur ef til vill stofnuS ísl. deild í sambandi viS þaS alheimsfélag. Próf. Sambon, sá er hingaS kom i hitteSfyrra, er á leiS hingaS og verS- ur sennilega á læknafundinum. Mænusóttin. Eg fæ ekki betur séS en að ]>essi sjúkdómur sé landlæg- ur hér, eins og i öSrum löndum. og hagi sér hér líkt og annarsstaSar, ár- u.m saman fágætur, en gýs upp stöku sinnum og verSur ])á aS alvarleg- unu faraldri. ÞaS var núna i maimánuSi, aS héraSslæknirinn í Rvik sagSi mér frá því, aS hann vissi af.barni meS mænusótt. SiSan hafa gerst mjög alvarleg tiSindi um ])essa veiki, núna í júní og júlí. F.g hefi gert mitt ýtrasta til þess aS rekja gang veikinnar, og útkoman er i örfáum orSum ])essi: Um síSustu áramót verSitr vart viö mænusótt i StykkishólmshéraSi. í maí—júli hefir sóttin komiS i þessi héruS : Patreksf., Bildud., Flateyr.. Hólmavík, Blönduós, Hofsós, Siglufj., Svarfd., Akureyr., HöfSahverf., Húsavík, Reykd., FáskrúSsfj., Evrarb., Hafnarfj., Keflav. og Rvik. Alls veit eg meS fullri vissu um 108 tilfelli á þessu ári af mænusótt meS lömun, og af þeinu hafa 48 dáiS. Langmest hefir 1)oriS á veikinni í Akurevrar- og Svarfdæla-héruSum, en þar er hún nú greinilega í rénun. Auk ])eirra vafalausu tilfella sem hér eru talin, segja læknar aS þeir ltafi séS mikinn fjölda af vægum tilfellum — án lamana, og er eg orS- inn sannfærSur um, aS þeir hafa rétt fyrir sér í því. Eg veit aS allir læknar landsins hafa vakandi auga á ])essutn alvarlega faraldri, og ekki óhugsandi, aS viS getum aS loknm bætt einhverju .viS j-.aS litla. sem vísindin vita um mænusóttina. 25. júlí 1924. G. B. FJELAGSPUENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.