Læknablaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 3
IEIIH11I0IB
ii. árg. Reykjavík, i. maí 1925. 5. blað.
Handlækuisaðgerðir
við Akureyrarspíta 1907—1924.
Eftir Stgr. Matthíasson.
Tuto et jucunde (síður cito).
Þó eg veröi gamall, mun eg aldrei i a n a m n e s i s minna aögerða
upphrópa: qualis artifex pereo. Enn þá síður hefSi mér þó
orSiS þaS á, framan af minum læknisárum, því eg óskaSi mér þá oft meiri
handleikni og flýti. Þegar sumum aögerSum var lokiS, var eg stundum
svo óánægSur meS frammistöSuna, aS mér fanst, sem betur hefSi eg ógert
látiS. Eg gat orSiS andvaka, ef eg vaknaSi nóttina eftir og fór aS hugsa
um sjúklinginn, og fór aS brjóta heilann um, aS svona hefSi fcg
e k k i átt aS gera, heldur s v o n a, og ýmsar spurningar komu upp i
huganum: Batt eg nógu vel um æSina? Fór eg nógu hreinlega aS öllu?
o. s. frv. Og eg óttaðist liráSa og banvæna peritonitis eSa septico-pyæmi
og mors. En þetta og fleira, sem eg mest kveiS, kom því nær aldrei fyr-
ir, og einatt hrestist sjúklingurinn fljótt og vel, einmitt þegar eg
hélt, að aSgerSin mundi ríSa honum aS fullu.
ViS þetta óx mér hugur, og eg fór að trúa því, að Astley C o o-
p e r hefSi haft nokkuS rétt fyrir sér í því, sem H y r 11 hefir eftir hon-
um (í Topographische Anatomie), aS hann eigi aS hafa sagt í spaugi:
,.It is indeed a difficult task surgically to kill a man“. Og hvaS snerti
þaS, aS e'g væri ekki nógu firnur og fljótur, þá sannfærSist eg smám-
saman um þaS, á utanferSum mínum, aS ekkert sérlegt keppikefli væri
aS vera fljótur. Margir aSrir góöir eiginleikar þurftu þá i öllu falli aS
ívlgjast aS, en því fór fjarri, aS svo væri venjulega. Þeir seinlátu voru
fult eins happadrjúgir og hinir. Þessi athugun gladdi mig álíka mikiS
og bréfiS frá páfanum gladdi Jón Arason (sjá „Menn og mentir“). MeS
æfingu og meiri reynslu óx mér smámsaman sjálfstraust. „Þaö geta ekki
ætíS allir veriS eins og hann Sankti Páll“. — „Ein jecler lernt nur was
er lernen kann“, sagði Mefistofeles. Og loks er eg nú á seinni árúm
oröinn þaS forhertur, aS eg stundum tek mér í munn orSin, sem eg heyrSi
próf. O. Bloch hafa yfir nokkrum sinnum, þegar hann var aö slá ein-
hvérju föstu í trássi viS þaS, aö hann vissi aSra vera á annari skoðun:
„Vi er ikke dummere end de andre!“
Skurðarstofa, sótthreinsun 0. fl.
SkurSarstofan á spítalanum er lítil, en hún er björt, auSræstuS, meS
steinsteyptum veggjum og gólfi og frárensli úr einu horninu. Eg hefi