Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1925, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.05.1925, Qupperneq 14
84 LÆKNABLAÐIÐ úm, þegar alt greri saman; en ekki er sú aöíerö eins góö og Albees. Hann klauf proc. spin. og tók svo hæfilega langa spöng úr tibia og feldi í rauf- ina og tengdi þannig saman proc. svo aö úr varð samfeld heild. Þetta gerðu þeir í byrjun án þess að hugsa um að rétta bakið áður, en nú hefir Waldenström tekið upp það þjóðráð, að rétta fyrst úr kryppunni samkv. Fincks aðferð og spengja síðan hrygginn ad modum Albee, og náð glæsi- legum árangri. Til þess að vinna bug á þessum langvinna sjúkdómi þarf mikla þolin- mæði bæði sjúklings og læknis og mikla natni og hirðusemi, — sérstak- iega þarf að hafa í huga lúsahættuna, þegar sjúkl. eru í heimahúsum, því að rúmfastir sjúkl. í heimahúsum eru hreinasta gósenland fyrir lýs. Matth. Einarsson. Rit um þetta efni : Calot: Orthopedie indispensable. — R. Frolich (Nancy) : Lesions du Rachis í Chirurgie Reparatrice et orthopedique. — Sinding Larsen: Tuberkulose i ryghvirvlerne í Lærebog i Kirurgi. — Henle: Chirurgie der Wirbelsáule i Hand- buch der Chirurgie (Bruns-Garré-Kiittner). — Victor Schmieden: Die operationen an der Wirbelsaule í Chirurgische operationslehre (Bier-Braun-Kiimmel). — Henning Waldenström: The treatment of the tuberculous kyphosis by osteosynthesis after gradual correction í Act. Chir. Sc. Vol. 56, Fasc. 5. — Santeri Lerkinen: Uber die erfolge der konservativen behandlung der tuberkulösen spondylitis í Act. Ch. Sc. Vol. 57, Fasc. III. Röntgenstofan 1923—24. Nýjungar. A þessum tveim árum hafa orðið allmiklar breytingar á að- íerðum við Röntg'en-skoðun sjúklinga. Plötur eru nú úr sögunni, en víð- ast hvar farið að nota filinur i þeirra stað; á þær fást skýrari myndir, á styttri tíma. Á Röntgenstofunni eru nú eingöngu notaðar filmur, og er himna beggja megin á hverri filmu. Til nrjög mikilla bóta eru ný áhöld, til þess gerð að bægja frá við myndatökuna óþörfum geislum, sem vilja gera myndir óskýrar, sérstak- lega ef um gilda líkamshluti er að ræða. Áhöld þessi eru kend við lækn- ana Á k e r 1 u n d í Stokkhólmi og P o 11 e r í Chicago. Handa Röntgen- stofunni hefir verið útvegað eitt slikt áhald frá Ameríku („secondary diaphragm"). Þá hefir lækningastofan eignast eina hina fullkomnustu gerð Röntgen- lampa, senr nú eru notaðir, Coolidgelanrpa nreð vatnskæling, og sérstakar vélar til notkunar við slíka lanrpa. Verndar-fyrirkonrulag gagnvart Röntgengeislunr hefir verið fullkonrnað sanrkvænrt þeinr kröfunr senr gerðar eru erlendis. Á síöari árunr hafa geislalæknar gert rækilegar athuganir á læknunr og öðru starfsfólki á Röntgenstofunr. Nú nrá lreita, að læknar veröi ekki fyrir hörundsskenrd- unr né djúpunr sárunr senr cancer vill sækja í. En á síðari árunr hefir orðið vart alvarlegra blóðsjúkdónra, einkunr anænria perniciosa, senr jafnvel hefir dregið nrenn til dauða. Er unr kent hinunr afarsterku geislunr, sem nú eru notaðir. Á Röntgenstofumri var á s.l. ári útbúið sérstakt byrgi,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.