Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1925, Page 18

Læknablaðið - 01.05.1925, Page 18
88 LÆKNABLAÐIÐ á 2—6 daga fresti. Alls hefir Dr. Gr. notaö sanocrysin vi'ö 44 sjúklinga. Helmingur þeirra, eöa 22, höföu ekki gagn af lækningunni, sumir eins, aörir verri og nokkrir dóu. En 22 batnaöi meira eöa minna, sumir virtust jafnvel fá fullan bata. Dr. Gr. ráöleggur aö nota, enn sem fyr, pneumo- thorax artificialis og thoracoplastik, jafnframt sanocrysin-lækningunni. Ritstjórar The Lancet’s hafa margt aö athuga viö grein Gravesens yfir- iæknis. Telja þeir víst, að eitrunareinkennin muni aö miklu leyti orsakast af málmeitrun einni saman, en ekki toxínum úr sýklum er sanocr. drepi. Fyrri gullsalt-lækningar hafa sýnt aö gulliö safnast stundum fyrir (accu- mulation) í ýmsum liffærum; hefir komiö í ljós, aö gull-„concentration“ er stundum meiri í lungum eöa nýrum, en nægja muridi til þess aö drepa sýkla in vitro. Þrátt fyrir þetta hefir lækningin ekki boriö árangur. Er því sitt hvaö, aö drepa berklasýkla í mannslíkamanum, en utan líkamans. Mjög telur The Lancet orka tvíniælis, hvort serurn muni reynast vel í sambandi viö sanocr.-lækninguna; hafa anti-sera ekki hingaö til gefist vel viö berklalækningar. Segjast ritstj. aö lokum ekki geta veriö Grave- sen yfirlækni sammála um, að sanocrvsin sé specificum gagnvart lærkla- veiki. — G. Cl. F r é 11 i r. Embætti. Um Vestmannaeyjahcraö sóktu: Eiríkur Kjerulf, ísafirði, Guöm. Ásmundsson, Lyngseidet, Noregi, Jónas Kristjánsson, Sauöárkróki, Ólafur Ó. Lárusson, Brekku, Páll Ivolka, Vestmannaeyjum og Sigurður Magnússon, Seyöisfiröi, en Jónas Kristjánsson hefir afturkallaö umsókn sína. Um Rangárhéraö sóktu: Helgi Jónasson, settur læknir þar, Lúövík Norðdal, Eyrarbakka og Ólafur Ó. Lárusson, Brekku. MiðfjarðarhéraÖ er auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15. júní. Læknar á ferð, Nýlega var Katrín Thoroddsen í Flatey hér á ferö, og nú eru hér staddir Haraldur Jónsson og Ólafur Ó. Lárusson. Áfengislyfseðlar. í fyrrasumar voru mál höföuð á ísafirði móti þeim læknunum Eiríki Kjerulf og Halldóri Stefánssyni vegna áfengislyfseöla, og er nýfallinn dómur í þeim málum; hlaut Eiríkur 900 króna sekt, en Halldór var sektaöur um 600 kr. Mál var og höföað hér í Reykjavík gegn Þórði Thoroddsen og var hann sakaöur um að hafa látiö úti ólöglega lyfseðla, en var sýknaöur í héraði. Öll þessi mál munu fara fyrir Hæstarétt. Áfengið í Noregi. Fyrsta áriö eftir aö „receptlögin“ gengu i gildi í Noregi frá mars 1924 til febrúar 1925 voru samkvæmt lyfseðlum lækna seldir 161418 lítrar af brennivíni og 32586 lítrar af spíritus, en árið á und- an voru tilsvarandi lítratölur 1291335 og 282940. Brennivinslyfseölar dýra- lækna námu á sama tírria 44567 lítrum en spírituslyfseölarnir 139724 litrum móti 46131 og 334009 árinu áöur. — („Tidens Tegn“ 16. apr. '25). Bann gegn hundahaldi hefir veriö samþykt á Akranesi og staöfest af Stjórnarráöinu. I'ÉLAGSPRENTSMIDJAN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.