Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1933, Síða 20

Læknablaðið - 01.08.1933, Síða 20
98 LÆKNABLAÐIÐ Creel, R. H.: The Public Health Aspect of Beriberi. (New Orl. Med. & Surg. Jl. 1912). Gowgill, G. R.: Vitamin B in Relation to the Clinic. (Jl. Am. Med. Ass. 1932). Jónsson, Vilm.: Personal communication. Little, J. M.: Beriberi (Jl. Am. Med. Ass. 1914). Lovelace, C.: The Etiology of Beriberi. (Jl. Am. Med. Ass. 1912). Mc Carrison, R.: Beriberi Columbarum. (Far East. Ass. Trop. Med. Trans. 1927). Megaw, E. D.: Epidemic Dropsy etc. (Ib.). M.R.C. Special Report, No. 167: Vitamins, 1932. London. Nocht, B.: Ueber Segelschiff-Beriberi. (Festschr. z. 60. Geb. R. Kochs). Norris, Bazett and Mc Millan: Blood-Pressure. London 1928. Randoin L. et Simonnet, H.: Influence de la nature des glucides etc. (C. R. Acad. Sci. 1923). Shimazono, J.: Beriberi. (Stepp und György: Avitaminosen, Berlin, 1927). Tómasson, H.: Beriberi á Islandi. (LæknablaÖið 1932). ---- Beriberi in Island, Acta psych. & neurolog. VIII, 31. 1933. Walcott, A. M.: Berilæri in tbe Amazon Basin. (Jl. Am. Med. Ass. 1915). Wenckebach, K. F.: St. Cyres Lecture on Heart and Circulation in Beri- beri. (Lancet, 1928). Wenckebach, K. F.: Der Mechanismus d. plötzl. Herztodes bei der Beri- beri. (Klin. Wschr. 1932). [Prá Nýja spítalanum á Kleppi, Reykjavík]. Pellagra. (with an English Summary). Fyrirlestur fluttur i Læknafél. Rvíkur 9. okt. 1933. Eftir Helga Tómasson. Hinar ágætu athuganir dr. Kolka, sem hann liefir skýrt okkur frá hér í kvöld, virðast mér sanna það ótvírætt, að Beriberi er miklu útbreiddari hér á Islandi en maður skyldi hafa haldið eftir mínum fjórum tilfellum. sem öll virtust tilkomin af þeirri tilviljun, að maturinn var að nokkru leyti skemdur í kostsamlagi þessara manna. Eg held eg bafi ekki rekist á ótví- ræð tilfelli síðan, en vissu má telja fyrir því, að fleiri læknar eigi eftir að rekast á þau, sérstaklega eftir að hafa fengið hinar ágætu bendingar dr. Kolka. Aftur á móti tel eg mig hafa séð nýlega alveg ótvírætt tilfelli af Pellag- ra, þ. e. a. s. sjúkdómi þeim, sem flestir telja að stafi af skorti á B2-vita- mininu, þar sem Beriberi stafar af skorti á B^-vitamini. Eg held eg hafi séð einn sjúkling 1930 með Pellagra, geðveikan, en einkennin voru ekki svo ótvíræð, að mér virtist þá, að eg þá hefði talið diagnosis rétta. Eftir þvi sem eg best veit, er því þetta tilfelli mitt nú fyrsta ótvíræða tilfellið, sem

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.