Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1937, Page 14

Læknablaðið - 01.12.1937, Page 14
120 LÆKNABLAÐIÐ Alm. manndauði Barnadauði á iooo íliúa á 1000 lif. fæ. ísland . . . . 10,96 47.1 Danmörk . . 10,9 72,8 England . . 12.0 62.0 Um langan tíma hefir mann- dauðinn farið lækkandi. en hve lengi getur þetta haldið áfram ? — Vantar enn mikið til ]>ess að alt sé í hesta lagi ? Fyrirmyndarbæir gefa nokkra hugmynd um þetta. Ibúðir þar eru óvenju góðar, lóð- ir stórar og sólar nýtur ágætlega, enda engin ihúðarhús hærri en 2 hæðir. í þremur helstu fyrirmynd- arbæjunum ensku voru tölurnar þessar (1930—34): Alm. manndauði Barnadauði Welwyn 5.9 25 Wythenshawe . . 7.8 ÓO Letchworth .... 8,0 33-6 England 12,0 Ó2 Öll likindi eru til þess að alm manndauði þurfi ekki að vera öllu hærri en 8 af tooo ihúurn og barna- dauði ekki yfir 30 af 1000 lifandi fæddurn, Calmettes bóluefni gegn berkla- veiki er nú búið til í Chr. Michel- sens Inst. i Björgvin. Sent i am- pullae með 2 ccm. (10—20 skamt- ;ir) °g glösunt nteð 5 ccnt (25— 40 skamtar). Heldur sér 10—14 daga. Norskir læknar fá bóluefnið ókeypis, en ekki er getið um verð. ef selt er. — Vér gætum auðveld- lega hagnýtt oss þetta. ef vér vild- unt. (T. n. L. 15. nóv. 37). Pasteurshitun. Ensk nefnd, sent rannsakað hefir fæðugildi mjólkur, hefir komist að þeirri niðurstöðu, bæði á mönnum og nautgripum. að jjasteurshitun spilli mjólkinni á eng- an hátt. Bæði börn og kálfar þríf- ast jafnvel á Pasteurs-hitaðri og ó- hitaðri rnjólk. (Lancet 12/6. '37). G. H. AÖalfundup Læknafélags íslands verður halflinn í Reykjavík 23.-25. júní næstkomandi F u n d a r e f n i: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Tillögur laganefndarinnar. 3. Berklavarnir. Erindi. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir. 4. Tryggingarnar og viðhorf þeirra til lækna. Erindi. Jóhann Sæmunds- son, tryggingarlæknir. 5. Ónafngreint erindi. Júlíus Sigurjónsson, læknir. 6. Holdsveikraspítalinn 40 ára. Erindi. Maggi Magnús yfirlæknir. 7. Eftirlaun héraðslækna. 8. Sumarfrí héraðslækna. 9. Samvinna við útlend læknafélög. 10. Önnur mál. 11. Afmælisfagnaður. Þeir læknar, sem kynnu að vilja flytja mál eða erindi á fundin- um, geri svo vel að gera stjórninni aðvart fyrir 10. júní næstk. Stjórnin áskilur sér rétt til þess að hreyta niðurröðun dagskrár- innar og bæta við hana eftir atvikum. , Reykjavik. 30. apríl 1938. S.T J Ó R N I N. Félagsprentsmiðjan h/f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.