Læknablaðið - 01.07.1939, Page 13
LÆIÍNABLAÐIÐ
anna. Þetta skeður þannig, að
crystaloid, eins og glucosemolekul-
in, sem dælt er in í blóÖiÖ, eru svo
stór, að þau circulera talsverða
stund í æðunum, áður en þeim tekst
að diffundera út í gegn um capill-
ær-veggina. út i vefina. Því er Jiað,
að infunderi maður hypertoniskri
glucoseupplausn inn í blóðið, þ. e.
a. s. upþlausn, sem inniheldur meira
af molekulum en blóðið og vefir
líkamans, þá verður temporær hyp-
ertoni innan æðakerfisins: Vatnið
utan æðakerfisins (í lymphu og
vefjum) streymir því inn í æðarn-
ar, til þess að koma á jafnvægi
(isotoni) á vökvaþenslu blóðsins og
vökvaþenslu vefjanna. Þetta orsak-
ar temporæra aukningu á qvantum
blóðsins, sem að sjálfsögðu leiðir
til aukinnar diuresis. Osmotiskur
þrýstingur glucose-molekulanna er
mikjll, og því meiri, sem glucosan
er concentreraðri (fleiri molekul).
Af þessum ástæðum er hyperton-
isk glucose mikið notuð við oedema.
Hypertoniska glucosan stimulerar
líka nýrnafrumurnar sjálfrar til
aukinnar diuresis og er þannig milt
diureticum. Að síðustu er hún stim-
ulans fyrir ýms líffæri. eins og eg
mun leitast við að útskýra siðar,
eftir því sem tilefni gefst til.
Gjarnan má blanda öðrum með-
ölum, eins og t. d. strophantin og
salyrgan, saman við upplausnina, ef
ástæða er til.
Indicationir fyrir glucose-therapi.
I. Flestum þungt höldnum sjúk-
lingum ætti að vera sjálfsögð rout-
ine, að gefa nóg vatn, NaCl og
glucose, áður en líkamann beinlinis
færi að vanta ])essi efni. Ef sjúk-
lingurinn getur ekki neytt þeirra ])er
os, er best að gefa þau intravenöst
í viðeigandi hlutföllum og qvantum,
sem lækuirinn verður að ákveða sér-
staklega fyrir hvern sjúkling. Til
/a
])ess að forðast dehydratio og
])orsta, er gott að nota 5% glucose
i aqua dest. En ])egar búast má við
skorti á NaCl, er l)est að gefa 5%
glucose í physiol. saltvatnsupplausn.
II. Þegar sjúklingurinn gctur
ckki nœrst cða- dntkkið á venjuleg-
an hátt, ætti að gefa 10% glucose
intravenöst, eftir þörfum hvers ein-
staklings. Fjölda margar ástæður
geta legið til þess, að sjúklingur-
inn geti ekki neytt fæðu eða drykkj-'
ar per os, eins og t. d. dysphagia,
hverrar ætiologi sem er; cardio-
spasmus og cancer cardiæ, pyloro-
spasmus og pylorus stricturur, ol)-
structionir í þörmum, nýafstaðnar
operationir í munni, koki og oeso-
phagus, og laparotomiur, uppköst,
cholecystitis. pancreatitis, appendi-
citis, tyfus o. s. frv., o. s. frv.
Stundum er infusio í æðar nauð-
synleg þrátt fyrir það, þótt sjúk-
lingurinn geti kingt fæðunni, vegna
þess að hún meltist ekki eða resor-
berast ekki, eins og á sér að nokkru
leyti stað við pancreatitis chron.,
gastro-enterita og colita, og þá sér-
staklega ef um stöðuga diarrhoea
er að ræða.
Við marga þessa sjúkdóma er
næringarskorturinn einmitt ])að at-
riði, sem mest heldur sjúklingnum
niðri og tefur mest fyrir bata hans.
Það liggur ])ví i augum uppi. hve
þýðingarmikið ])að er. að önnur leið
en meltingarvegurinn skuli vera fær
til að næra líkamann og byggja
þannig upp líkamskrafta sjúklings-
ins.
III. Við dccornpensatio cordis
er intravenös, hypertonisk glucose-
up])lausn oft áhrifamikil therapi.
Til ])ess liggja ])rjár ástæður: í
fyrsta lagi osmosis, eins og þegar
hefir verið lýst. t öðru lagi er glu-
cosan milt diureticum. Og í þriðja
lagi er hjartavöðvinn allra líffæra
ríkastur af glycogen, miðað við