Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 14
76 LÆKNABLAÐIÐ þyngd, og lifrin er eina líffæriÖ, sem inniheldur meira qvantum af glycogen en hjartaÖ, þó hún sé langtum stærri. Giycogen er lífsskilyrÖi viÖ rneta- holismus myocardsins, eins og viÖ starfsemi annara vööva. ViÖ anox- aania gengur það fljótt til þurðar og þess vegna er rationelt, að gefa glucose til að bæta þessa auknu eyðslu upp og auka þannig starfs- ‘getu hjartans. Árangurinn er stundum áherandi: iMeiri diuresa, betri hjartaactio, kröftugri púls, minni dyspnoea, cy- anosis o. s. frv. Þessi therapi er því indiceruð við dehydratio, nitrogenretensio og við anasarca, því að viÖ anasarca er einmitt oft um dehydratio að ræða, sem sé: Rauða, þurra tungu, þurra húð, stupor, hækkað blóðurea o. s. frv. Sjúklingi með anasarca hefir verið líkt við þyrstan sjómann, sem er umflotinn af vatni, en hefir þó ekkert að drekka, vegna þess að vökvinn liggur ónotaður og hreyf- ingarlaus og gagnslaus í vefjum líkamans. 200—400 ccm. af 15—20% glu- coseupplausn er innfunderað einu sinni á dag. Þetta er endurtekið svo lengi sem þurfa þykir. IV. Við acidosis er glucose in- diseruð i eftirfarandi tilfelíum: 1. Við diabetis-acidosis er gefið insulin, glucose og vatn. Ef ekki er hægt að gefa glucose og vatn- iÖ per os, er best aÖ gefa 5% glucose í NaCl-upplausn intra- venöst, en þó mjög hægt. 2. Acidosis myndast stundum við áköf uppköst og diarrhoea hjá börnum . í þessum tilfellum er oft mikil fita i fæðunni. Oft Ijatnar þetta við 10% glucose per os: Ein teskeið á 5 míriútna fresti x6, svo ein harnaskeið á 10 mínútna fresti x6, þá eiu matskeið á 20 min. fresti X3, og eftir það 2 matskeiðar á hálf- tíma fresti, þar til sjúklingnum er hatnað. Éinnig skal gefa tals- vert af saltvatni, t. d. í dropa- klysma eða suhcutant. Sjálfsagt er líka að draga úr fitunni í fæðunni, því að börnum hættir við að fá þessi symptom upp- aftur og aftur. Ef nú þessi aðferð skyldi ekki duga, er gott að gefa 5% glu- cose og physiologiska saltupp- lausn anapartes suhcutans eða intravenöst, 200—500 ccm. eftir aldri, og eftir því, hve barnið er dehydrerað. Aköf uppköst hjá fullorðn- um, af hvaða rótum sem jiau' eru runninn, l)atna oft við 500 ccm. af physiologiskri NaCl- upplausn intravenöst suhcutant eða per rectum (ef þarmurinn getur haldið vökvanum), og að því loknu 50 ccm. af 20% glu- cose intravenöst. En eftir j)að verður stranglega að varast de- hydratio, með j)vi að gefa nóga vökvun. 3. f acidosis við hyperemesis gra- vidarum. verður fljótt tilíinnan- legur skortur á glucose í líkam- anum og oft eru sjúklingarnir dehydreraðir. Ef uppköstin inni- halda mikla HG„ getur j)essi acidosis snúist upp í alkalosis. Þess vegna virðist rationelt að gefa stóra daglega skamta af glucose-saltvatnsupplausn intra- venöst, enda hefir j)að oft mjög góð áhrif. 4. Svelti-acidosis kemur oftast fyr- ir eftir operationir, en er venju- lega á lágu stigi hjá fullorðn- um, vegna j)ess að vefir j)eirra geta breytt proteinum í glycogen, Aftur á móti getur hún orðið alvarleg hjá börnum. Þess vegna

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.