Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 15
LÆ IC N A B LAÐ I Ð 77 er indiceraÖ, að gefa fullorðn- um hlutfallslega minna en börn- um af glucose. Dagqvantum liarna og full- orðinna gæti þvi orðið svipað, eða ca. 300—600 ccm. af 5°/o upplausn. Sama gildir um aci- dosis við ileusuppköst. Við ile- us-uppköst, sem venjulega eru Jangvinn, verður að blanda glu- coseupplausnina með physio- logiskri NaCl-upplausn, vegna þess hve líkaminn missir mikið við uppköstin af saltsýru þeirri, sem kirtlar magans secernera. V. Við sjúkdówa i lifur, er glukose útbreiddasta og liklega þýð- ingarmesta lyfið, sem enn er þekt. Þó er nú nýlega farið að nota vita- min B, og lifrarpræparöt við þessa sjúkdóma, og að því er virðist stundum með góðum árangri. Sem therapi við cirrhosis-hepatis með oedema og ascitis, hefir para- centesis peritonei og operation ad modurn 'i'alina, verið aðalaðgerð- irnar. Paracentesis gerir aðeins tempor- ært gagn, en Talma-operationin hepnast mjög sjaldan, þar sem hún endar venjulega með mors hinna mótstöðulitlu sjúklinga, sem de)rja þá úr complicationum. En ef hún hepnast, batnar collaterala iDlóðrás- in samt mjög lítið. Við þetta bæt- ist, að báðar þessar aðgerðir eru aðeins symptomatiskar. Aftur á móti hefir það sýnt sig við tilraunir á hundum, að með energiskri intravenös therapi af nokkuð concentreraðri glucose hef- ir tekist að lækna næstum til hlít- ar, mjög cirrhotiska lifur þeirra, á fáeinum mán. og secundær as- citis hefir fullkomlega lrorfið. Svipuð hefir útkoman orðið sið- an byrjað var á þessari therapi fyr- ir rúml. 4 árum, á sjúkl. á Mayo- Clinic. Oedema og ascitis og jafnvel mikil gula, hefir liorfið í mörgum tilfellum, sjúklingunum liður til- tölulega vel og sumir mega heita albata. Líklega er best að gefa þessum sjúklingum 500—1500 ccm. af 20°/o glucose intravenöst daglega, helst í tvennu lagi, en þó má gjarnan reyna minna quantum af 25—35% upp- lausn. Við liepatitis, af hvaða ætiologi sem er, skal gefa 1000—3000 ccm. af 10% glukose daglega, svo lengi sem við á i hverju tilfelli. Sama er að segja um Mb. Banti, toxæ- mia præeclamtica, leukæmia og maligna lifrarmetastases. Við fjóra síðastnefndu sjúkdóm- ana er eðilega ekki um neina lækn- ingu að ræða með glucose-therapi, heldur er með henni bætt um stund- arsakir úr glucose-skorti i vefjum líkamans, þar sem lifrin er ekki lengur fær um að framleiða gl)r- cogen í nógu stórum stíl. Við prœopcraiivar obstructionir í gallvegum, er sjálfsagt að gera bromsulfthalein-rannsóknina, og ef hún sýnir verulega retention á litn- um, á að gefa niikið af glucose og vatni intravenöst daglega, þangað til rannsóknin sýnir lága bromsulí- thalein retention. Þetta bætir post operativa prognosis stórum, sem er mjög léleg, ef sjúkl. heíir meira en 50% litarretentio. VI. Við acut og chroniskar ge- ncrcllar eitranir verka 1000—3000 ccm. af 10% glucose intravenöst, ekki aðeins sem diureticum, og flýt- ir þannig fyrir að líkaminn losni við eitrið, heldur líka ver það lifr- ina skemdum og þynnir concentra- tio eitursins -í blóðinu og öðrum vefjum likamans. VII. Við intra-cranicllum þrýst- ini, hverrar ætiologiu sem er, svo sem við meningitis epidemica, tum-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.