Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1939, Síða 16

Læknablaðið - 01.07.1939, Síða 16
/8 LÆKNABLAÐIÐ' or cerebri, post trauma capitis etc., reynist oft vel að gefa io—200 ccm. af 50% glucose intravenöst dag- lega eÖa eftir þörfum, til aÖ draga úr höfuSverknum, svimanum, óráð- inu, cyanosunni, og öörum einkenn- um, sem intracraniell þrýstingur or- sakar. AuðvitaÖ . er þetta ekki nema symptomatisk meðferð, þar sem um progredierandi, intracraniell sjúk- dóma er að ræða, t. d. tumora o. s. frv. Aftur á móti fæst oft full- ur bati á þrálátum höfuðverk, sem venjulega fylgir commotio og con- cutio cerebri. VIII. Við urœmia, cpilcpsi, innvortis- og útvortis blœðingar, lungnabólgur og aðrar infectionir, eftir venæsectio til að auka diuresis, losa líkamann við toxin og þynna blóðið þannig og létta starf hjart- ans, og við ýmsa aðra sjúkdóma, hefir glucose-therapi þegar reynst þýðingarmikið hjálparmeðal. Contraindiccrað er að gefa intra- venös glucose við phlebitis, throm- liosis og infarctionir. Gefa skal intravenös glucose með mikilli varúð við hypertensio, obe- sitas, arteriosclerosis, myocarditis og myocarddegeneratio og við mikl- ar infectionir. Eftirmáli. Eg vona, að þessi stutta grein mín verði til þess að íslenskir lækn- ar sjái ástæðu til að nota glucose- therapi meira en gert hefir verið. A meðan menn hafa litla reynslu í þessum efnum, er auðvitað sjálf- sagt að fara gætilega af stað og observera hvern sjúkling vandlega. Ófeigur J. Ófeigsson. Nýjustu rannsóknir á aminosýrum. Það er alkunn reynsla við fóður- tilraunir, að eggjahvítutegundirnar hafa mjög misjafnt íæðugildi, þó að þær séu jafn auðmeltar. Þessi munur liggur i því, að líkaminn er fær um að mynda sumar af amino- sýrunum sjálfur, en aðrar getur hann ekki myndað og verður því að fá þær að. Eftir þvi, hve mikið er af þessum aminosýrum í eggja- hvítunni fer nothæfni hennar sem fæðu. Til skamms tíma var talsverð- ur ágreiningur um hvaða aminosýr- ur líkamanum væri nauðsynlegt að fá að og hverjar hann gæti verið án. Úr jiessum ágreiningi hefir Bandaríkjamanninum Rose nú tek- ist að greiða, eftir að honum tókst að finna nýja, áður óþekta amino- sýru, sem hann nefndi Threonin (« -Amino — /S-Oxysmérsýra) og er ómissandi fyrir líkamann. Threo- nin finst aðallega í fibrini og serum- proteinum, en sama og ekkei't af henni í gelatiné, zein og gliadine. Það er mjög erfitt að einangra þessa aminosýru frá öðrum amino- sýrum, og því var við fyrri fóður- tilraúnir með blöndu af atninosýr- um þær oft meira eða minna meng- aðar threonin og útkomurnar því Iireytilegar. Tilraununum er hagað á þann hátt, að dýr á vaxtarskeiði eru fóðruð á aminosýrum ásamt öðr- um aminosýrufríum fóðurtegundum og nauðsynlegum bætiefnum. Vanti einhverja þá aminosýru í fæðuna, sem dýrið getur ekki búið til sjálft, þá hættir það að vaxa, því til al- menns vaxtar þarf dýrið að byggja upp svo margar eggjahvítutegund-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.