Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 12
132 LÆKNAB LAÐIÐ Drengur V. H. 12 ára (Nr. 740 /30). Kom 10/7 '30. Altaf frískur aö undanteknu því, aö hann 2 síö- astl. ár hefir oft veriö kvefaöur. Hefir synt rnikiö síöasta hálfan mánuö og orðiö kvefaöur. í 4—5 daga verið bólginn á h. augnloki og bólgan hefir færst í vöxt. Hef- ir kvartað undan höfuðverk og verkjum í auganu. Engar sjón- truflanir. Seldi upp einu sinni fyrir tveim dögum, ekki siöar. Hita- hækkun (39°) síðustu daga. Rétt áöur en hann kom var hann skoð- aður af augnlækni: engin einkenni upp á sjúkdóm í bulbus. Obj.: svo- litill roði og oedem á h. augnlok- um. Greinileg protrus. bulbi oc. dx., og augað er næstum því fixer- að niður á við og lat. -4- chemosis. Við canthus int. að ofan eru greini- leg eymsli, en við palpation finst ekki intumescens. Sjónin góð. Cav. nasi.: Slímhúðin dálitið rauð og þrútin. Dálítið pus. í meat. med. h. megin og serust v. megin. Sjúkl. svarar dræmt. Tungan nakin og rök. Púls 72 jafn. Hiti 390. Engin cerebral einkenni. Á röntgenm. var ekkert hægt að sjá með vissu, vegna skuggans frá augnlokaoe- deminu. í aether svæfingu (intu- bation a. m. Kuhn) var gerður skurður í h. augnbrún. Maður kom inn í stóran abscess, sem lá við mediala vegg orbita og sást per- foration inn í cell. ethmoid. Engin perforation inn í sin. front. Reseet. sin. front. Sinus fullur af pus. Re- sect. sin. max. og cell. ethmoid. Það fanst hér pus og polypar i sin. max. Eftir oprationina féll hitinn strax og sjúkl. fór á fætur þ. 16/7. Augneinkennin hurfu smátt og smátt og þegar sjúkl. fór heim þ. 22/7, var sárið gróið, ekkert rensli frá nefi og engin einkenni frá aug- um nema dálítil protrusion. Diagn:. Phlgm. et absc. orlútae. Sinuit. front., max. et cell. ethm. dx. ac. (in chr.). Ef bólgan er ekki komin í vef- inn í orbita, en staðnæmist í peri- orbita eða við septum orbitale, er hætt við abscessus subperiorbitalis eða praeseptalis orbitae. Þessir abscessar perforera oft og tíðum spontant, en æskilegt er þó að opna þá áður, og ber þá að gæta var- kárni, svo ekki verði opnað inn í sjálfa orbita, því þá er hætt við phlegmonu hér. Dæmi þessarar sjúkdómsmyndar er eftirfarandi sjúkrasaga: Telpa K. P. 11 ára (Nr. 453/32). Kom 2/4 '32. -þ morbilli. + vari- cell. + tussis conv. Annars altaf frísk. Fékk fyrir 10 dögum influ- enzu og hafði í nokkra daga háan hita, sem svo féll og sjúkl. leið vel þar til fyrir 3 dögum að hitinn hækkaði aftur og samtímis kom bólga i v. augnlok og sjúkl. fékk verki í v. auga. Það hefir verið svolítið rensli frá nefi. Þegar hit- inn hækkaði fékk sjúkl. skjálfta og seldi upp fyrsta daginn, en ekki síðan. Það hefir verið höfuðverk- ur, mest vinstra megin. Engin cere- bral einkenni. Hitinn í dag 39°. Obj.: Talsverð oedem á báðum augnlokum v. megin og yfir radix nasi. Húðin heit og rauð, og tals- verð eymsli, bæði yfir kjálka- og ennisholu, en mest sem svarar cell. ethm., og hér finst undir loftinu í orbita greinilega intutnescens. + protrusio bulbi. Hreyfingar mik- ið hindraðar, sérstaklega upp á við og út á við. -4- chemosis. Sjónin góð. Cav. nasi.: skorpur í vinstra nefholi. -4- pus. -4- hnakkastirð- leiki, Kernig, Babinski. Gegnum- lýsing: -4- Aethersvæfing (intub. a. m. Kuhn). Incisio orbitae sin. Maður kemur inn í subperiorbital abscess, sem liggur medialt og und-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.