Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 13
LÆ K NAB L AÐ I Ð 133 ir periosti. ÞaS sést perforation inn í cell. ethm. aftan til. Resect. sin. front. expl. Ennisholu vantar. Cell. ethm. eru fullar af pus og eru rese- ceraöar. Eftir operationina lækk- aöi hitinn. Þann 8/4 fór sjúkl. á fætur. Þegar húri fór heim þ. 12/4 var sáriö ekki gróiö, en einkenni frá augum voru horfin og engin sekretion úr nefi. Sáriö gréri 2 vikum eftir aö hún kom heim. Diagn.: Abscess. subperiorbital. sin. Ethmoidit. ac. purul. sin. Þessar 3 myndir, 1) oedema collaterale orbitae, 2) abscessus subperiostalis (praeseptalis) orbi- tae og 3) phlegmona orbitae má að vissu leyti skoöa sem 3 mismun- andi stig i sömu orbitalinfektion, en ber þó víst frekar að skoða sem 3 sérstæöa sjúkdóma, sem nauð- synlegt er aö þekkja og geta aö- greint, vegná prógnósu og therapi. Eins og við er að búast, þá eru klíniskar myndir þessara 3 sjúk- dóma mjög líkar. Sjúklingarnir eru alvarlega veikir, meö háan hita og almenna vanliöan. Venju- lega er það vegna primæra sjúk- dómsins, og gefur litla hugmynd um tegund orþitalsjúkd. Sameigin- legt fyrir allar sjúkdómsmyndirn- ar er auk þess: oedem á augnlok- um, chemosis, minkaður hreyfan- leiki á bulbus og exophthalmus. Exophthalmus er algengasta symptomið og finst altaf, en hin symptomin geta vantaö. Aðgrein- ingin á þessum sjúkdómsmyndum getur verið mjög erfið, en yfirleitt er hún það þó ekki. Þegar um oedem. coll. er að ræða, er exoph- thalmus beint fram á við (protru- sion) og bulbus er ekki dislocerað- ur á annan veg. Ef svo er, bendir það til lokaliceraðs process í or- þita, og þá venjulega absc. superi- ost. Ef auk þess finst, með því að palpera, intumescens, þá er ekki um oedem.coll.að ræða. Við oedem collat. geta augnhreyfingar verið hindraðar, en það er þá alt af jafnt á alla vegu vegna diffus oedems (Rönne). En sé hreyfingin minni í eina átt en aðra, bendir það til þess að um focus í orbita sé að ræða. Hvað eymsli og verki viðvíkur, þá getur það oft verið erfitt, að fá þetta greinilega fram, vegna þess, að sjúkl. oftast eru börn. En venj- an er sú, að við oedema coll. eru verkir og eymsli frekar lítil, við absc. subperiost. að mestu localic. til einhvers ákveðins hluta í orbita, þar sem focus er, en við phleg- monu eru eymslin mikil og diffus. Finnist fluktuation í orbita, eða ef það finnast merki þess, að perfor- erað sé í gegn um conjunctiva, eða að önnur orgön í sjálfri orbita gefa til kynna að funktionir þeirra eru á einn eða annan hátt truflaðar, getur maður næstum með vissu sett diagnosuna: phlegmona or- bitae. Leiki vafi á diagnósu, og það er þá hvort heldur sé að ræða um oedema collat. eða byrjandi phleg- mónu, þá verður að muna það, að finnist einkenni upp á focus í orbita, mælir þetta móti oedema collat. Ehlers ráðleggur epith. tep- id. og að binda það þétt. Ef um oedema coll. er að ræða á bólgan greinilega að minka eftir 1—2 klst., en beri þetta engan árangur, þá sé um focus í orbita að ræða. Bólgur í orbita má telja sjald- gæfar, þegar um leið er aðgætt, að flestar manneskjur einhvern- tíma á æfinni hafa fengið nefaf- holubólgu og um leið möguleik- ann til þessara sjúkdóma, Það er áberandi við aldur sjúk- linga þessara, að langflestir eru börn og unglingar, Af þeim 27 sjúkl,, sem höfðu orbita-bólgur af rhinogen uppruna, voru meira en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.