Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1941, Page 8

Læknablaðið - 01.08.1941, Page 8
82 LÆKNABLAÐIÐ lítilsháttar kalzíum i þeirn, mest Gulácsy, 0.5 mg.% Ca. aS meöal- tali, en þeir álíta aS þaS sé svo litiS, aS þaS sé innan skekkjutak- marka aSferSarinnar.. ViS saman- hurS á þessum tveimur aSferSum sést aS „direkte“ aSferSin gefur hærri útkomur, og meS minni vari- ationsbreidd en „indirekte“ aSferS- in. ÞaS, aS fyrri aSferSin gefur hærri útkomur en sú síSari, kemur til af þvi, aS þaS er alltaf meira eSa minna af blóSvessa meS blóS- kornunum, því þaS verSur aS telj- ast ómögulegt meS þeim aSferS- um, sqm ofangreindir höfundar notuSu, aS losna alveg viS hann, enda gera þeir ráS fyrir því, en aS þaS geti ekki numiS svo miklu, aS þaS svari til 2 mg.% Ca., þ.e.a. s. aS 20% blóSvessi sé meS blóS- kornunum. Þeir gera þó enga til- raun til þess aS áætla hve miklu hlóSvessinn muni nema, t. d. meS hæmatocrit ákvörSun á blóSkorna- grautnum. Nákvæmari útkomu, en aS kalzíum innihald IjlóSkornanna sé innan viS 2 mg.% gefa því ekki ofangreindar rannsóknir meS „direkte“ aSferSinni og þær sanna engan veginn aS rauSu blóSkornin innihaldi nokkuS kalzíum. ÞaS hef- ir veriS reynt aS losna alveg viS plasmaS á þann hátt, aS þvo blóS- kornin úr fysiologiskri saltupp- lausn, t. d. Stewárt og Persival (1928), sem meS þessari aSferS fundu 0.3 mg.% Ca. í kattarblóS- kornum, en þó aS maSur á þann hátt losni viS blóSvessann, þá er engan veginri öruggt aS eitthvaS af kalzíum geti ekki tapast viS þvott- inn. Öruggrar útkomu er því ekki aS vænta meS þessari aSferS, nema aS sýnt verSi, aS þvotturinn hafi engin áhrif á kalzium innihald lrlóSkornanna. ÞaS aS kalziutn innihald rauSu IrlóSkornanna er mikiS breytilegra, þegar þaS er ákveSiS meS „indir- ekte“ aSferSinni en þeirri „direkte" kemur til af því, aS síSarnefnda aSferSin notar aSeins eina mælingu (Ca. ákvörSun í blóSkornagrautn- um), þar sem sú fyrrnefnda notar þrjár mælingar (Ca. ákvöSun i bióSvessa og blóSi og hæmatocrit- ákvörSun) til þess aS finna kal- zium innihaldiS. MeS öSrum orS- um skekkjan er sýnilega mikiS meiri á indirekte aSferSinni, en þeirri direkte. En hve mikil er húri ? Þessari spurningu hafa höf- undarnir yfirleitt ekki reynt aS svara og mun eg því hér athuga nokkru nánar þá hliS málsins. Indirekte aSferSin notar eftirfar- andi formulu til þess aS réikna út kalzium innihald blóSkornanna: Ce = Cb-Cp (i-r) [Cf = Ca- innihald IrlóSkornanna, Cb = Ca i blóSi; Cp = Ca i blóSvessa og hæmatocrit. IOO Gerum ráS fyrir, aS viS hefSum fundiS i blóSvessa 10 +0.1 mg% Ca, í blóSi 6.2 f 0.1 mg% og hæmatocrit 40; Ce verSur þá 0.50 + 0.40 nrg% Ca. Hér er gert ráS fyrir + o.img% meSalskekkju á Ca-ákvörSun i lilóSvessa og er þaS sú minnsta skekkja, sem mögu- lcg er meS þeim aSferSum er ofan- greindir höfundar hafa notaS, flestir telja hana mun meiri, al!t upp í + 5% (Stanford og Wheatly 1925). Raunverulega mun því rétt- ara aS reikna meS aS minnsta kosti + 2% skekkju á Ca-ákvörS- unum og verSur þá Cf = o.50 + o.8omg%Ca. Hér viS bætist svo skekkjan á hæmatocrit-mæling- unni. Hver hún er er mjög erfitt aS segja um. því samkvæmt rann- sóknum Ponder og Saslow (' 193°) er ómögulegt aS ákveSa nákvæm-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.