Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1941, Page 10

Læknablaðið - 01.08.1941, Page 10
84 LÆKNAB LAÐ IÐ og notaðir eru nú almennt viö titri- metriskar Ca-analysur og hægt er aö sjá i svo að segja hverri bók um kliniskar rannsóknaraöferöir. Frainkvœmd aðfcrðarinnar: 5 cc. af l)lóökornagrautnum er hland- að saman við 15 cc. af aq. dest.; proteinin eru siðan felld með 5 cc. af 20% trichlorediksý.u. á meðan er hrært i með glerstaut, til þess aö fá rækilega blöndun. Við ákvörðun í blóðvessa er not- aö 1 cc. plasma i 19 cc. aq. dest. Blandan er siðan látin standa í tíma, þá er skiliö og fæst nægileg- ur vökvi í tvær rannsóknir, meö 8—10 cc. í hvorri. Síðan er Ca. fellt sem oxalat með aðferð Mc. Crudden’s, eins og lýst er hjá Peters & van Slyke (1932). Eftir 12—24 tíma fellingu er botn- fallið hrist upp og blöndunni helt á „Jena sintered glass filter No. 3G4“, filterað i gegn með sogi og siðan er glasið, sem fellt var í og botnfallið á filtinu þvegið með 3X 4 cc. af 50% alkoholi. Þegar búið er að soga síðasta alkoholskammt- inn i gegn, er kalziumoxalatið leyst upp í 2 cc. HCl. conc. og 2 cc. aq. dest. Upplausnin er sogin i gegn ofan i hreint glas og filtrið skolað með 2X4 cc. aq. dest. í þessa 12 cc. af Ca-upplausn er bætt cc. 0.005 M JCl-katalysator og 5 gtt. 1 %o setopaline C indikator, síðan er tiltrerað með 0.002 N cerisulfat- upplausn. Umslagið er frá gul- grænu yfir 1 gulbrúnt og sést bezt ef tiltreraö er í hvífu ljósi með hvítu undirlagi. Meðalskekkjan a þessari aðferð er + 2,4%. Rúmtak rauðu blóðkornanna hef eg ákveðið með hæmatocrit aðfei ð- inni, vegna þess, að „kolorimetr- iska“ aðferðin, sem annars sam- kvæmt rannsóknum Ponder & Sas- low (1930) á að vera sú eina á- Ijyggilega til að ákveða það með, er bæði of tímafrek og krefst of mikils blóðs til þess að ég hafi séð mér fært að nota hana við þessar rannsóknir. En taka verður tillit til þeirrar ónákvæmni, sem er á hæmatocrit aðferðinni. Ef bornar eru saman niðurstööurnar, sem fengist hafa með kolorimetrisku og hæmatocrit aðferðinni (Ponder 1934), þá sést að með centrifugu- hraöa 1700 og 4000 r.p.m. og hvort heldur centifugerað er þar til ó- breytilegu rúmtaki er náð eða mið- aö er við Koeppéskriterion getur munurinn á þeim orðið allt að + 2 mælistrikum, en um systematisk- an mun er ekki að ræða. í einstökum atriðum eru rann- sóknirnar gerðar þannig: Blóðið er tekið í þurrt 25 cc. centrifugu- glas með heparíni (Schering-Kal- liauð) i, liölega 1 mg. Heparin per 5 cc. blóö. Hæmatocrit-ákvörðun er gerð á því og blóðið síðan skil- ið strax, eigi síðar en 5 mín. eftir blóðtökuna. Skiliö er i Jú—1 tima með 2500—3000 r.p.m. Blóðvess- inn er þá soginn ofan af blóðkorn- unum ásamt efsta blóðkornalaginu sem er hent, en af blóðvessanum er tekinn 1 cc. til Ca-ákvörðunar. Blóðkornunum er nú blandað ræki- lega saman með því að láta gler- perlu i glasið og snúa því skáhöllu milli fingranna. Þá er tekið af blóðkornagrautnum upp í tvær van Allen-hæmatocritpipur og hann síðan skilinn i þeim þar til óbreyti- legu rúmtaki er náð. 5 cc. af blóð- kornagrautnum eru teknir til Ca- analysu. í tilraununum með flutning Ca milli l>lóðkorna og blóðvessa, er blóðinu skipt til helminga og ann- ar helmingurinn rannsakaður þeg- ar í stað, en hinn er látinn i 37—42° C heitt vatnsbað í nokkurn tíma

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.