Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 20
142 LÆK NA B LAÐ 1 Ð unniö úr því joði, senr likamanum kann að berast. Tryptophan-inni- hald fæðunnar er talið þýðingar- mikið skilyrði fyrir því, að kirtill- inn geti framleitt sitt hormón. Þeirri skoðun til stuðnings hefir verið bent á, að m. fullorðinna var talið algengara á hungurárunum i Þýzkalandi en fyrr og síðar. Loks er stór flokkur fullorð- inna með m. af óþekktri orsök og hafa menn helzt hugsað sér, að hjá þeim sjúkliiigum væri um primer læsio á thyreoidea-frumunum að ræða. Það er talið sannað, að gl. pituitaria sé ekki afficeruð í þess- um tilfellum. Einhver annar hor- món-faktor vejdur bilununni á skjaldkirtlinum, og þar eð greini- legt samlrand er milli meno])ause (sérstakl. arteficiell) og m. hefir mönnum þótt liklegt, að þaö væri vöntun á einhverju hormón frá kynkirtlunum, sem ylli.* Marine * Hér er rétf að geta þess, að m. er miklu algpngari á konum en körlum og pluripa'rae fá hann frek- ar en nulliparae. hefir séð 2 tilfelli af m. á karl- mönnum, sem höfðu greinilega atrofiu á Leydigs-frumunum i testes. * Hvað orsök sjúkdónts þessa sjúklings snertir, væri hægt að láta sér koma i hug, að tjón hefði orðið á ovaria um eða eftir fæðinguna (konan var talin hafa fengið barnsfararsótt), og hefði það svo verkað á skjaldkirtilinn og starf lians. Therapia: Gefnar voru per os tabl. thyrovex, i tala 2svar á dag og siðar aukið upp i i tölu 3svar. Hver tala inniheldur 500 I. E. oestron og 0,05 milligrm. thyroxin. Konan fékk engin óþægindi af lyf- inu, hvorki aukn. á púlshraða. hjartslátt né svita. — Eftir hálfs mánaðar meðalatöku segist konan vera duglegri, á betra með gang. Þreytist miklu minna. Er öllu hressilegri og skýrari í svörum. * Lciðrctting. í 2. línu á bls. 140, frentri dálki. stendur: fyrir 30 ár- um, en á að vera: fyrir 20 árum. Úr erlendum læknaritum, Faðerni barna má stundum sanna með rannsókn á blóði. Ná- kvæm rannsókn á ýmsum líkam- legum einkennum (hári. augnalit, augna og brúnahárum, fingur- gómum o. fl.) getur og komiö að miklu haldi í höndum sérfróðra manna. (J.A.M.A. 2. júlí '38.) Migraene-Ergotamin. Það hefir gengið erfiðlega, að gefa góð ráð við migr. og kenningar verið á reiki af hverju hún stafaði. Axe! Juul mælir mjög með ergotamin- tartrati (gynergen), sem er secale- alkaloid. Sagt að það lækni kastið hjá ca. 90% sjúklinga. Lyfið er gefið strax þegar aðkenningar verður vart, 0.25—0,50 milligrm. dælt undir húð eða inn í æð. A að ltrífa eftir 1—2 klst. Þá má og gefa það munnleiðis (oralt) 1—2 mgrm. í senn, ekki yfir 10 mgrm. á sólarliring. Sagt að hrífi eftir 2—3 klst. Lyfið getur valdið ógleði og dofa i útlimum. Verði þessa vart skal hætta við það. Ef til vill verkar lyfið á þann hátt, að æðar i heilabastinu (dura) dragast saman. (Mánedsskr. f. prakt. lægegærning, júní '38).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.