Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 27. árg. Reykjavík 1941. 9. tbl. ^ZZI^Z^ZZZ Handhæg aðferð til næringarrannsókna y i /■ s< og niðurstöður naeringarrannsókna á I neruoum, no^krum stöðum á Vestfjörðum. (Sumpart útdráttur úr erindi fluttu á stofnfundi Læknafélags Vest- fjarða sumarið 1940.) Eftir Baldur Johnsen, héraðslækni, Ögri. I. Fæðan hefir fyrir nokkru ver- ið viðurkennd sem þýSingarmikill þáttur í heilbrigði manna, og eng- um dylst nú lengur, hverja geysi þýðingu öflun hennar, rétt dreyf- ing og niSurröSun hefir fyrir þjóS- arbúskapinn, ekki hvaS sízt á styrj- aldartímum. Læknar og aSrir heilbrigSiseft- irlitsmenn hafa á undanförnum ár- um litiS eftir húsakynnum, fatn- aSi, þrifnaSi o. f 1., en mataræSis- eftirlitiS hefir veriS af mjög skorn- um skamti, meSal annars vegna þess, aS ekki hefir veriS til hand- hæg rannsóknaraSferS. ÞaS er liægt aS skapa sér glögga mynd af ibúSarhæfni húsa, án þess aS mæla burSarþol hvers bita eSa vindhraða súgsins í herbergjum. Eins er hægt aS skapa sér glögga mynd af matarhæfi eins byggðar- lags eSa heimilis án þess aS mæla hvern bita, tem ofan í fólkiS fer. ÞaS er aSkallandi þörf fyrir handhæga aSferS til víStækra nær- ingarrannsókna. Margvíslegum fullyrðingum hefir veriS þyrlaS upp. ÞaS er talaS um dauSa í hvítu hveiti og sykri. ÞjóSinni er talinn voSi búinn af appelsínuskorti. Sumir sjá skyrbjúg og ber-beri á öSrum hvorum manni. ASrir full- yrSa, aS fæðiS sé miklu verra nú en þaS var áSur. ÞaS er héraðslæknanua aS greiSa úr þessum fullyrSingum meS þvi aS gera athuganir, hver í sinu héraSi, og l^era svo niSur- stöSurnar saman viS heilbrigSis- ástand almennings og niSurstöSur annarsstaðar af landinu. 2. Ríkisstjórnin er nú aS láta fram- kvæma allnákvæmar næringar- og heilbrigSisrannsóknir undir for- ustu Júlíusar Sigurjónssonar lækn- is. Þegar þeim rannsóknum er lok- ið, fæst ábyggilegur grundvöll-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.