Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 31.12.1941, Side 18

Læknablaðið - 31.12.1941, Side 18
LÆKNAB LAÐ IÐ 156 Læknaannáll 1941. Læknaleyfi veitt á árinu: Almennt lækningaleyfi: 12. marz: Snorri Hallgrímsson. 9. maí: Daníel A. Daníelsson. 9. maí: Jón Sigtryggsson. 1. okt.: Skarjthéöinn Þorkelsson. 23. okt.: Friðgeir Ólason. 10. des.: Þórarinn Guðnason. 31. des.: Þórður Oddsson, Viðurkenndir sérfræðingar: 19. maí: Jón Sigtryggsson, sér- grein tannlækningar. 3. júní: Bjarni Jónsson, sérgrein orthojtaedia. 25. júní: Jóhannes Björnsson, sérgrein, meltingarsjúkdómar. Emfcættaveitingar: 16. júní: Gefin heimild til að ráða Karl Strand til læknisþjón- ustu á Raufarhöfn um síldveiði- tímann. 18. júní: Skarphéðinn Þorkels- ^on settur héraðslæknir i Hesteyr- arhéraði. 8. sejit.: Karl Magnússon skip- aður héraðslæknir i Keflavíkurhér- aði. 8. sept.: Eggert Einarsson skip- aður héraðslæknir i Borgarness- héraði. 15. sept.: Þórður Oddsson settur héraðslæknir í Þistilfjaðarhéraði. 1. okt.: Daniel V. Fjeldsted skip- aður héraðslæknir i Álafosshéraði. 1. ókt.: Kjartan Guðmundsson settur héraðslæknir í Reykjarfjarð- arhéraði til i mánaðar. 9. okt.: Skarjihéðinn Þorkelsson skipaður héraðslæknir í Hesteyrar- héraði. j8. okt.: Valtýr Valtýsson skip- aður héraðslæknir í Hólmavíkur- héraði. 10. nóv.: Valtýr Valtýsson settur til að gegna Reykjafjarðarhéraði ásamt Hólmavíkurhéraði. 11. nóv.: Kristján Arinbjarnar- son skijiaður héraðslæknir í Hafn- arfirði frá i. júlí 1942. 13. nóv.: Ari Jónsson settur til að gegna Hróarstunguhéraði. 16. nóv.: Bjarni Snæbjörnsson settur héraðslæknir i Hafnarfjarð- arhéraði. Lausn frá embætti: 28. maí: Ingólfi Gíslasyni, Borg- arnesi, veitt lausn frá embætti frá 1. okt. að telja. 18. júlí: Sigvalda Káldalóns, Keflavíkurhéraði, veitt lausn frá embætti frá 1. okt að telja, með fullum launum. 18. nóv.: Óskar Einarsson leyst- ur frá störfum sem aðstoðarlæknir á Mfilsstöðum, að eigin ósk. Læknar, látnir á árinu: 16. júní: Axel Dahlmann, hér- aðslæknir í Hesteyrarhéraði. 29. júlí: Steingrimur Einarsson. sjúkrahússlæknir i Siglufirði. 14. sejit.: Þórður Edilonsson, héraðslæknir i Hafnarfirði. 30. des.: M. Júl. Magnús, yfir- læknir í Reykjavík. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsþrentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Simi 1G40. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.