Læknablaðið - 01.06.1942, Page 14
24
LÆKNAB LAÐIÐ
hjartasjúkdóma, eins og'myodegen.
cordis, angina pect. e’öa þ.u.l., en
ekki er ástæða til að ætla, aö þaö
hafi áhrif á tíöleika æöakölkunar
i útlimaslagæöum, eins og hún
kemur frarn viö röntgenskoöun.
Hjá Aronowitsch hafa allmargir
klinisk einkenni um perifer æöa-
kölkun, svo aö hans sjúklingar eru
aö því leyti síöur sambærilegir.
Kölkunin, sem sést á röntgen-
íilmunni, er tiltölulega ábyggilegur
mælikvaröi, og- meö samræmdri
röntgenteknik á röntgenskoöunin
eflaust rétt á sér, viö hliðina á öör-
um rannsóknaraöferöum, til sam-
anburðar á landfræðilegri út-
breiöslu æöakölkunar. Aö vísu sést
sjúkdómurinn aðeins frá einni
hlið, en allar rannsóknaraðferöir
eru vissri takmörkun háðar, svo
að það gerir ekki aðferðina miður
hæfa.
Eins og að líkum lætur, er spurt
hver klinisk not megi hafa at’
röntgenskoðun á æðakölkun. Þaö
fólk, sem eg röntgenskoðaði, er
ekki þannig valið, að .unnt sé aö
gera samanburð á tíöleika kölkun-
ar í mismunandi sjúkdómaflokk-
um. Við slíka skiptingu verða
flokkarnir of fámennir til þess að
h-ægt sé að leggja nokkuö upp úr
niðurstöðum. — Um perifer kölk-
un má segja, að samfara henni ern
að jafnaði engar subjektivar kvart-
anir i ganglimum, og það þótt hún
sé á háu stigi. Mediakölkunin veld-
ur ekki neinurn truflunum á blóð-
rásinni. Sumir höfundar álíta þó,
að stundum geti kölluin, sem sést
á röntgenfilmunni, skýrt ýmis
sjúkdómseinkenni í útlimum,
verki, dofa o. s. frv. En þeir virð-
ast hafa valið aðallega slíka sjúk-
linga til skoðunar, og ekki boriö
saman við þá, sem engin óþægindi
hafa. Það eru fyrst og fremst
breytingar í intima æðanna, sem
þrengja þær og hindra blóðrennsl-
ið. Til þess að fá það fram á rönt-
genmyndum er gerð arteriografi,
þ. e. spýtt kontrastefni inn í æð-
arnar og tekin röntgenmynd um
leið. — Eins og sést á Töflu I hef-
ir kölkun í aorta abdominalis
fundizt álika oft og kölkun i peri-
fer slagæðum. Kölkunin kemur
fram á röntgenmyndinni, þó að
hún sé ekki mjög útbreidd í aorta.
Það er því auðsætt, að hjá mið-
aldra og eldra fólki, þar sem at-
herosklerose er farin aö ná þvi
stigi, að hún kemur fram á filmu,
er ráðlegt að röntgenmynda aorta
abdominalis, ef tilefni er til rönt-
genmyndunar á cor og aorta thora-
calis vegna æðakölkunar. Áður
fyrr hefir venjulega ekki verið
skyggnst um neðan diafragma hjá
slíkum sjúklingum, en þar er þó
oftast hægt að greina kalkskugga
við röntgenskoðun. 1 aorta thora-
calist sést kölkun tiltölulega miklu
sjaldnar, og þótt æðin reynist við,
er lítið hæg't af því að ráða uin
atherosklerose. Það er stund-
um hægt að fá skýringu á verkja-
köstum í kviðarholi, ef aorta reyn-
ist kölkuð. Slíkir verkir lialda sig
stundum í epigastrium, eða geisla
aftur í bakið eða niður í ganglimi
og orsakast — að því talið er —
af æðakrömpum. — Annars verð-
ur að geta þess, að enn er tiltölu-
lega lítil reynsla fengin um klin-
iska þýðingu, sem röntgenskoðun
á aorta abdominalis getur haft i
framtíðinni. Læknar verða að visa
sjúklingum sínum til slikrar skoð-
unar þegar tilefni er til, svo að
reynsla fáist um það,
Blóðþrýstingurinn (Tafla II)
var mældur hjá ölluiíi sjúklingun-
um, aðallega með það fyrir aug-
um að bera hann saman við hinar
tvær tegundir æðakölkunar. Þvi
miður var ekki hægt að koma því