Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 25 TAFLA II. Árangur blóðþrýstingsmælinga eftir aldri og kyni. Fjöldí rannsak- aðra Blóðþrýstingur í mm. Hg. | max). Aldur c X * Z. 130 130— 159 160 f— Fjöldi % Fjöldi 7« Fjöld^ 0/ /0 ? tá 1 8.3 10 83.4 1 8.3 23 8 34.8 13 56.5 2 8.7 50—f)9 ? 50 4 8.0 24 48.0 22 44.o c/ 48 15 31.8 19 39.0 14 29.8 60—69 ? 45 3 0.7 13 28.o 29 64.4 o* 55 11 20.o 27 49.! 17 30.9 70—79 ? 29 0 O.o 8 27.0 21 72.4 0* 33 1 3.0 15 45.5 17 51.5 80-89 ? 7 0 0.0 2 28« 5 71.4 o7' 5 0 O.o 3 6O.0 2 40.o 40-89 ? 143 8 5.0 57 39.0 78 54.5 <? 164 35 21 3 77 47.o 52 31.7 Summa 307 43 14.o 134 43« 130 42.4 viö að gera aS staðaldri tví- eða þrímælingar, sem þó heföi veriö æskilegt. Yfirleitt mun mega gera ráS fyrir, aö blóðþrýstingurinn sé heldur í hærra lagi, þvi að oft mun nokkur spenningur eða geðs- hræring því samfara hjá við- kvæmum sjúklingum, að gangast undir röntgenskoðun, sérstaklega et' það er í fyrsta sinni. — Það keinur fram samræmi milli hæsta blóðþrýstingsflokksins, þ. e. syst. blþr. ^ 160 nun. Idg., og- aorta- kölkunar, en ekkert samband við perifer kölkun. Af þessu veröur ekkert ráðiö um orsakasamband milli central kölkunar og hyper- toni. Reikningslega fer þetta tvennt oftar saman meö hækk- andi aldri, en ef tilviljun ein réði. — Sem einskonar appendix eru kaflarnir um senil osteoarthrosis og phlebolitha, en ekkert samband fannst milli þessara ellibreytinga og æðakölkunar. í nokkrum tilfellum átti eg kost á því að Irera saman röntgenskoð- anir in vivo, við það sem fannst á sektionsborðinu. — Slíkur sam- anburður er lærdómsríkur, og væri æskilegt að hafa hann í fleiri til- fellum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.