Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Síða 19

Læknablaðið - 01.06.1942, Síða 19
LÆK NAB LAt) 1Ð 29 Fundargerð. 3. fundur Læknafélags Vest- fjarSa, sem haldinn var að Þing- eyri dagana 13.—14. júní 1942. Formafiur setti fundinn kl. 17 og l)auS fundarmenn velkomna. Þess- ir voru mættir á fundinum: Krist- ján Arinhjarnar, Sigurmundur Sig- urSsson, Kjartan Jóhannesson, SkarphéSinn Þorkellsson, Bjarni (iuSmundsson, Ólafur P. Jónsson, (íunnlaugur Þorsteinsson og Bald- ur Johnsen. IJá las ritari upp fundargerö síS- asta fundar; var hún samþykkt i einu hljóSi. Þá las féhirSir upp reikninga félagsins. Sýndu þeir sjóSseign, aS upphæS 116,00 kr., og liafSi sjóSseigning aukizt um 76,00 kr. á starfsárinu. Reikning- árnir voru samþykktir í einu hljóSi. Þá lýsti formaSúr störfum fé- lagsins á árinu. (iat hann um deilu, sem stjórnin hefSi staSiS í viS odd- vita Bíldudalshrepps, út af húsa- leigu læknisliústaSarins á Bíldu- dal, en læknirinn þar hefSi faliS stjórninni aS semja viS oddvita fyrir sí'n'4 hönd. (iat formaSur þess, aS sanmiugar hefSu tekizt og væru báSir aSilar ánægSir. Ennfremur gat formaSur þess, áS stjórnin hefSi samiS og sent Alþingi hréf, i samræmi viS um- ræSur siSasta fundar félagsins út af dýrtíSarupphót á aukatekjur lækna. Las hann síSan upp afrit af hréfinu og kvaS nú máliS leyst í samræmi viS stefnu íélagsins. Þá talaSi Bjarni GuSmundsson um tímaritamáliS, en honum hafSi veriS faliS aS framkvæma sam- þykkt siSasta fundar þar aS lút- andi. SagSist Bjarni fyrir löngu vera búinn aS jranta timaritin, en þau væru ókomin enn og hefSi hann því aSeins getaS sent út nokk- ur af tímaritum Kjartans, en undir eins og tímaritin kæmu yrSu þau send út, eftir þeim reglum, sem samþykktar voru á síSasta fundi. Þá bar stjórnin fram eftirfarandi tillögu til lagabreytingar: 1. Stjórnin gerir þaS aS tillögu sinni, aS aftan viS 4. gr. laga fé- lagsins frá 25./8. 1940 komi : Eng- inn má sitja lengur en 3 ár i einu i stjórn félagsins. AS jafnaSi skal einn, sá sem lengst hefir setiS. ganga úr stjórninni á ári hverju. Ef 2 hafa setiS jafnlengi skal hlut- kesti ráSa. Tillagan var samþykkt i einu liljóSi. Þá var rætt um stofnun héraSs- læknafélaga á Islandi. UrSu um þaS mál fjörugar umræSur, og kom aS lokum fram eftirfarandi tillaga, sem skyldi, ef samþykkt yrSi, heint til fundar L. F. í. í sumar: 2. Læknafélag VestfjarSa álít- ur nauSsynlegt, aS stofnuS verSi í hinum ýmsu landshlutum, sérfé- lög héraSslækna, sem síSan myndi meS sér eitt allsherjar félag, eins- konar landssamhanr héraSslækna meS sérstakri miSstjórn. MeSlimir þessara félaga geta all- ir héraSslæknar orSiS á félags- svæSinu og auk þess sjúkrahús- læknarnir á tsafirSi, SiglufirSi, Akureyri og Vestmannaeyjum, hver á sínu félagssvæSi. Tillagan var samþykkt í einu liljóSi. Til grundvallar tillögunni komu fram á fundinum eftirfarandi sjón- armiS: ÞaS er nú viSurkennd staSreynd i öllum menningarþjóSfélögum, aS félög þeirra, sem stunda sömu at- vinnu eSa svipaSa, viS lík skil- yrSi, séu til stórhóta, ekki ein- göngu fyrir félagana sjálfa, hvaS hagsmuni þeirra snertir og mennt- un, heldur eru þau og líkleg til

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.