Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1942, Side 21

Læknablaðið - 01.06.1942, Side 21
LÆKNÁBLÁÐ IÐ stööum gætu veriö meölimir hér- aöslæknatélaganna. Þaö liggur í augum uppi, aö fé- lög þessi þurfa aö sameina sig um sérstaka miöstjórn, sem hefði á hendi framkvæmdir i ýmsum sér- tnálum héraöslækna. Miöstjórnin gæti veriö skipuö 3 mönnum, sem helzt þyrftu aö sitja í sama landsfjórðungi, en engin á stæöa viröist til að binda miö- stjórnina viö ákveðinn landsfjórö- ung. Kosning færi fram bréflega og í fyrsta sinn væri ef til vill heppilegast, aö fá stjórn Lækna- félags fslands til aö sjá um hana, en siöan geröi miðstjórnin þaö ár- lega. Um félagssvæði hvers félags fer auövitaö eftir staöháttum í hverj- um landshluta, en mestu ráöa þar aö sjálfsögöu um samgöngurnar. í stórum, lausum, dráttum mætti hgsa sér félagssvæðin 6. Miðvest- urland, frá Borgarnesi til Reyk- lióla með Flatey, 7 héruö. Norð- vesturland, frá Patreksfiröi til Hesteyrar, 8 héruö og 1 spitali. Míðnorðurland, frá Arnesi til Ól- afsfjarðar, 8 héruö og 1 spitali. Norðausturland, frá Dalvík til Vopnaf jaröar, 8 héruö og 1 spítali. Austurland, frá Hróarstungu til HornaíjarÖar, 8 héruö. Suðurland, frá Breiðabólstað á Síöu til Akra- ness, 11 héruö og 1 spitali. Þetta mál er nú i annað sinn til umræöu hér á fundi Læknafé- lags Vestfjaröa, því var fyrst hreyft á fyrsta fundi félagsins, árið 1940, og var þá ákveðið aö beina því til næsta fundar I.. F. í., þ. e. 1941, en þegar enginn fundur var haldinn þá skrifuðu félagsmenn L. V. nokkrum læknum og hvöttu til að stuöla aö stofmm smáfélaga. Undirtektir voru daufar og var viö borið erfiöum samgöngum og van- trú, vfirleitt, á félögum. Nú ætti reynsla þriggja funda Læknafé- lags Vestfjarða með vaxandi á- huga, þrátt fyrir erfiöar sam- göngur, að færa mönnum heim sanninn um, að veröi félagsáhug- inn einu sinni svo vakinn, aö fé- lagið komizt á laggirnar, er engin hætta á, aö það lognist út af aftur, svo fjölþætt eru störfin og enginn félagsmanna kemst hjá aö taka virkan þátt í þeim. Einnig er þann- ig búiö að héraðslæknum í dreif- býlinu, aö þeir eru raunverulega lægst launuðu menn landsins með langdýrasta námið aö baki, en það mál fæst aldrei leyst á viöunandi hátt nema með sterkum félags- samtökum. Þá var rætt um aðstoðarhéraös- læknisembættin. Lýstu fundar- menn ánægju sinni yfir stofnun þeirra, enda væru þau i aðalatrið- um í samræmi við samþykkc Læknafélags Vestfjarða frá siö- asta fundi. Hinsvegar voru fundarmenn á einu máli um það, að þvingunar- ráðstafanir þær, sem samþykktar heföu veriö til að tryggja' fámenn- um héruðum lækna, væru í fyllsta máta óviöurkvæmilegar. Leiðin, sem átti að fara, var að hækka launin, sem eru allt of lág. Hér er lika um að ræða ráðstöfun, sem aðeins vekur mótþróa. á sér ekk- crt hliðstætt dæmi, enda hefir eng- inn sótt um hin nýju embætti, ald- rei hafa fleiri læknishéruð verið læknislaus en horfur eru á að veröi i sumar, og nú fást engir lækna- stúdentar til aðstoðar læknum yfir sumartímann, hvaö áöur hefir ])ó mjög tíökast. Á hinn hóginn litu fundarmenn þannig á, aö ef þetta ætti að heita námskvöð, ætti hún aö koma á námstíma læknastúdenta i seinni hluta, það væri samsvarandi spít- alagöngukvööum stúdenta. Þar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.