Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Síða 22

Læknablaðið - 01.06.1942, Síða 22
32 LÆK NAB LAÐ I Ð gætu stúdentar fengifi nokkra kliniska reynslu og' jafnframt les- ið eitthvaS og haft af þessu, um leiiS, nokkurn fjárhagslegan stuSn- ing'. Til skamms tíma hefir fjöldi læknastúdenta unniS þannig hjá héraSslæknum á sumrum, og virö- ist þaö hafa gefizt vel, veriö góö- ur undirbúningur undir lokapróf. Engin tillaga kom fram í mál- inu, en fundurinn felur fulltrúa, sem félagiS sendir væntanlega á fund Læknafélags Islands, aö konia ályktun þessari þar á fram- færi. Þá flutti Kristján Arinbjarnar erindi um Pneumonitis (Bletta- hmgnabólgu). Ræddi hann fyrst um almenn einkenni veikinnar og útbreiSslu i öSritm löndum, en lýsti síSan far- aldri, sem gengiS hefSi af veik- inni á IsafirSi i vetur. LagSi hann áherzlu á, hversu litil einkenni fylg'du veikinni önnur en hitinn —- venjulega væri ómögulegt aS þekkja veikina nema meS endur- teknum röntgenskoöunum. MeS einni einstakri gegnlýsingu væri oft ómögulegt aö aögreina lungna- bólgubiettina frá berklabólgu. SagSi Kristján, aö flest heföu til- fellin veriö frernur væg, þó voru nokkrir all-þungt haldnir, en allir fengu þó fullan bata. Dagenan haföi engin áhrif á gang veikinnar. Þá var borin fram fyrirspurn til fundarmanna, um hvort þeir hefSu rekizt á þau tilfelli af hlaupahólu og ristli, er gætu gefifí tilefni til aö halda, aS sami virus væri orsök beggja. Baldur John- sen kvaöst hafa rekizt á nokkur til- felli í héraSi sínu, sem gæfu til- efni til aS halda, aö hlaupabóla og ristill ættu sameiginlega orsök, og væri æskilegt aö heyra um þaö víö- ar af landinu, en helzt væri von til. aö eftir sliku yröi tekiö i dreyf- býli á afskektum stööum. Þá var gengiö til stjórnarkosn- ingar, og voru þessir kosnir: Gunnlaugur Þorsteinsson, Þing- eyri, féhirSir. Ólafur P. Jónsson, Bíldudal, rit- ari. Baldur Johnsen, Ögri, formaSur og til vara þeir Kjartan Jóhannes- son, Sigurmundur SigurSsson og SkarphéSinn Þorkelsson. Endur- skoöandi var kosinn Bjarni GuS- mundsson. AS lokum þökkuöu fundarmenn Ivristjáni Arinbjarnar, sem nú flytur af félagssvæöinu mikiS og gott starf í þágu félagsins, en hann var einn af frumkvöölum aö stofnun félagsins og formaSur þess frá byrjun. VonuStt fundar- menn, aS Ivristján flytti eitthvaS af vestfirzkum félagsanda til kolleganna á SuSurlandi. Fundi slitiö. Baldur Jolmsen (sign.) Þann to. jan. 1942 varöi Gisli Fr. Petersen, deildarlæknir viö Rönt- gendeild Landspítalans, doktorsrit- gerö viö læknadeild háskólans. Andmælendur voru Dr/ med. Gunnl. Claessen og próf. Jón Hj. SigurSsson. Útdráttur úr ritgeröinni birtist á öSrum staS í blaSinu. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í FélagsprentsmiSjunni h.f., Reykjavik. Sími 1G40. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.