Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 12
2
LÆK NAB LAÐ I Ð
skrifar Withering bók sína um
digitalismeöferö, einkum í þeirn
tilgangi aö vara menn viö afleiö-
ingunum af ógætilegri notkun lyfs-
ins, en ekki fyrst og fremst til aö
kynna þaö.
Athuganir Witherings eru meö
afbrigöum skarplegar og skynsam-
legar, og mættu þær veröa lækn-
um á öllum öldum — og ekki sízt
okkar kynslóö, sem svo mjög er
háö öllum mögulegum hjálpar-
tækjum — lýsandi fordæmi um hve
langt má komast meö kliniskum
athugunum, án annara hjálpar-
gagna en þjálfaöra skilningarvita
og athugunargáfu. Reglur þær,
sem Withering gefur um notkun
lyfsins, og aövaranir hans gegn
misnotkún, eru sem sé ennþá —
nær tveim öldum síöar — í fullu
gildi, og líklegást þætti mér, ef
Withering sæli ætti þess kost aö
fylgjast meö hvernig digitalis er
notaö nú á dögum, þrátt fyrir alla
þá þekkingu og framfarir læknis-
fræöinnar, sem læknar hafa nú aö
bakhjarli, aö hann myndi rísa upp
úr gröf sinni og hrópa svo heyrast
mætti um heima alla : Hvernig má
þetta ske. eftir allar þær ítarlegu
og skýru ráöleggingar um digital-
isnotkun, sem eg hefi lagt ykkur
upp í hendur?
Eg get ekki stillt mig um aö
taka hér upp nokkrar tilvitnanir úr
skrifum Withering’s, vegna þess aö
hollt er aö ihuga niöurstööur hans,
sem margar eru eins og þær væru
skrifaöar nú á dögum. Þrátt fyrir
þaö átti þessi vitneskjaeftiraö falla
í gleymsku og dá um langan aldur,
eöa þar til Mackenzie hefur lyfiö
aftur til viröingar meö athugunum
sínum á digitalis viö arythmia
perpetua. í fyrsta lagi ráöleggur
Withering aö safna digitalisblöð-
unum rétt áöur en jurtin blómstrar,
taka stöngulinn úr, þurka blööin í
sólskini eða viö eld, búa til úr
Iþeim fingert duft, og gefa sjúling-
um af dufti þessu 6—18 cg. þrisv-
ar á dag.
Tilvitnanir:
I. Foxglove, when given in
very large and quickly repe-
ated doses, occasions sick-
ness, vomiting, giddiness,
confused vision, objects ape-
aring green or yellow, incre-
ased secretion of urine ....
slow pulse, even as slov as
35 per minute, cold sweats,
convulsions, collapse, death.”
II. ‘‘I give to adults from one
to three grains of this pow-
der (powdered leaves) twice
a day. In the reduced state
inwhich physicans finddrop-
sical patients, four grains a
day are sufficient.”
III. “Let the medicine, therefore,
be given in the doses, and at
the intervals mentioned above,
let it be continued until it
either acts ion the kidneys,
the stomach, the pulse or the
bowæls; let it be stopped
upon the first apearance of
these effects.”
IV. “that if this fails, there is
but little chance of any other
medicine succeeding...
V. „that it has the power over
the motion of the heart, to a
degree yet unobserved in any
cther medicine, and that this
power may be converted to
salutary ends.”
í athugunum Witherings er lýst
öllum helztu digitalisáhrifum,
sérstaklega er lögö áherzla á á-
hrifin á púlshraöa og diuresis.
Ennfremur lýsir hann öllum helztu
intoxications-einkennum — nema
nokkrum hjartaeinkennum, svo