Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1943, Page 15

Læknablaðið - 01.07.1943, Page 15
LÆKNA B LAÐ I Ð meðferð við organiska hjartasjúk- dóma. Digitalis'.yf og standardisatio þeirra. Fyrsta kraía, sem gera veröur til digitalislyfja, er að styrkleiki þeirra sé ntældur, og gefinn upp nákvæmlega. Af þéssum sökum er nauðsynlegt aS menn geri sér grein fyrir helztu aSferSum, sem notaSar eru viS styrkleikamælingar lyfs- ins. Venjulegast er nú aS miSa styrkleikann viS ákveSinn alþjóS- legan digitalisskammt, en áSur tíSkaSist mest aS mæla lyfiS í svo- kölluSum katta- eSa froska-eining- um, og munu menn rekast á lyf uppgefin í þessum einingum i lyfjabúSum hér. Er þar miSaS viS þann skammt af folia digitalis eSa tinctura digitalis, sem nægilegur er til aS valda dauSa Jþessara ákveSnu tilraunadýra. Svarar i kattareining til ca. io ctgr. af folia digitalis, en i froskeining til 0.6 mg. af sama efni. Ein katt- areining er þannig sama sent 167 froskeiningar. Tala digitalislyfja er Iegio. Mörg þeirra eru óábyggileg og styrkleiki þeirra ekki mældur. Á hinn bóginn eru til mörg ágæt digilalislyf, meS áreiSanlegri og stöSugri verkun, og er ekki hægt aS gera upp á mi.lli þeirra aS gæS- um. Er ekki hægt aS mæla meS neinu einu þeirra öSru fremur, hcldur er mest um þaS vert, aS meitn velji sér til notkunar eitt- hvert ákveSiS áreiSanlegt lyf, og haldi sér viS þaS, til aS ná á því sem fyllstri reynzlu og þekkjngu. ÁreiSanlegt og handhægt lyf er tbl. tolior. digitalis standard. á cg. 10. sem er officinelt. Lyf þetta er stöSugt í verkunum, nema því aSeins aS þaS hafi veriS geymt um of langan tíma, og kann aS vera á því nokkur hætta hér, þar sem ntæling á styrkleika fer ekki i'rarn hér á landi. Ekki virSist þó aS þær töílur, sent nú eru afgreidd- ar frá lyfjabúSunum hér hafi tap- aS neinu af lækningakrafti sínum. Margir halda upp á tinctura digita’is, og er þaS taliS áreiSan- legt og haldgott rneSal, en þess ber þó aS gæta, aS þegar því er bætt í ýmiskonar mixturur, eins og mjög tíSkast, verSa áhrifin oft mjög vafasöm. Vil eg i því sambandi leyfa mér aS vísa til greinar eftir Valtý Albertsson i 5. tölubl. LæknablaSsins 1941. um lyíseSIasyndir. Um sérleyfin vil eg láta mér nægja aS skýra frá, aS eftir víStækum og santvizku- samlega gerSum rannsóknum, hafa þau flest reynst i ósamræmi viS þaS sem upp er gefiS af verk- smiSjunum. Aðferðir við digitalisgjafir og skammtar. Margar aSferSir yiS digitalis- gjafir hafa tíSkast. en algengust er sú aS gefa lyfiS |ier os, og er hún talin trygg til aS fá fúll áhrif af lyfinu í 95% tilfella. ,,Mettun“ meS digitalis — digi- talisatio — er takmarkiS meS allri meSferSinni, og náist þaS takmark ekki er öll meSferSin gagnslaus eSa gagnslítil. Þessu marki má ná meS ýmsu móti, ýmist meS því aS gefa mjög stóra skammta af !\ finu um stuttan tíma, eSa rninni skammta um lengri tíma. Ýmsar athuganir hafa veriS á því gerSar hve stóra skanunta þurfi til aS metta sjúklinga, en allir þesshátt- ar ú‘i fikningar geta aSeins orSiS til leiSbeiningar. vegna þess hve einstaklingsþoliS er mismunand:, og fer þaS eftir ýmsu svo sent t. d. stærS sjúklinga og þyngd, aldri o. fl. (rrófa áætlun má þó gera

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.