Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1943, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.07.1943, Qupperneq 26
i6 LÆKNABLAÐIÐ irigum, og mætti því í bráSina — í því fagi eins og öðrum — minka eitthvaö viökomuna til hagsbóta fyrir héraöslæknana, sem viö þaö yröu máske fúsari til aö starfa í erfiöum héruöum. Þá var samþykkt áskorun til stjórnar Læknafélags fslands aö hún beitti sér af alefli fyrir því að héraðslæknar myndi með sér sérfélög á þeim grundvelli, sem aöalfundur Læknafélags Vest- fjaröa lagöi í fyrra. Einnig var samþykkt aö láta fjölrita báöar fundargerðirnar frá í ár og í fyrra, og senda öllum héraðslæknum á landinu afrit af þeim. Að síðustu var samþykkt að halda næsta aðalfund á ísafirði. Fundi slitiö. Baldur Johnsen (sign.) formaður. Ólafur P Jónsson (sign.) ritari. Embættaveitingar. Héraðslækn- arnir í Reyðarf jarðarhéraði og Fljótsdalshéraði hafa veriö settir til þess aö gegna sameiginlega Hróarstunguhéraði, frá i. febrúar 1943 aö telja. Ragnar ÁsgeirsSon héraðslækn- ir í Árnesi hefir verið skipaður héraðslæknir í Flateyrarhéraði, frá 1. apríl 1943 að telja. Embættispróf. Þessir stúdentar luku embættisprófi í læknisfræði vorið 1943: Arinbjörn Kolbeinsson, Guð- mundssonar frá Úlfljótsvatni, 1. einkunn, 191 stig. Bjarni Konráðsson Konráðssonar læknis, Rvík, i.einkunn, 172 stig. Hannes Þórarinsson Kristjánsson- ar hafnarstjóra, Rvík, 2. einkunn betri, 144JÚ stig. Iiaukur Kristjánsson frá Hreða- vatni, Biorgarfirði, 1. einkunn, lói7/i stig. Oddur Ólafsosn Oddssonar, ljós- myndara Rvík, 1. eink., 158 stig. Ragnar, Sigurðsson Guðmundsson- ar prests, 1. eink., 147% stig. Sigmundur Jónsson 1. einkunn, !73/ stig. Stefán Ólafsson Þorsteinssonar læknis, Rvík, 1. einkunn 162 stig. Tilkynning til lækna. í vetur var í L. R. kosin nefnd ti! þess að undirbúa og sjá um fram- kvæmd á stuttu námsskeiði fyrir lækna. Nú er ráðgert að halda einnar viku námskeið í sambandi við ársþing Læknafélags fslands, annaðhvort vikuna á úndan eða eft ir ársþingið. Ráðgert er að haga kennslunni sem hér segir: Þátttakendur skifta sér á sjúkra- hús, rannsóknarstofur eða aðrar lækningastofnanir fyrri part dags- ins. Um miðjan daginn verður laus tími til eigin afnota, svo menn geta lokið einkaerindum sínum. Á kveldin verða fluttir fyrirlestr- ar úr ýmsum greinum læknisfræð- innar. Þátttökugjald er ákveðið kr. 20,00 — tuttugu krónur —, enda sjái menn sér sjálfir fyrir dvalar- stað. Tími námskeiðsins veröur nán- ar auglýstur i útvarpi. Væntanleg þátttaka tilkynnist til Ólafs Geirssonar fyrir ágústlok. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.