Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1943, Page 10

Læknablaðið - 01.09.1943, Page 10
36 LÆKNABLAÐ IÐ óbólusett börn. Fjöldi % Enginn kíghósti . . . 6 4-9 Vægur kíghósti . . . . 60 49.2 Miðlungsþungur . . . . 42 344 Þungur 14 11-5 Hita fengu 30 börn, eöa 31.1%. Meöaltími, sem börnin voru veik, var 9,8 vikur. Lungnabólgu fengu 4 börn, eöa 3.3%. Bólusett börn. Fjöldi °/o Enginn kíghósti . .. 218 28.3 Vægur kíghósti .... 381 49.5 MiÖlungsþungur ... 130 16.9 Þungur ............... 41 5.3 Samtals 770 100.0 Hita fengu 160 börn, eða 20%. Meöaltími, sem börnin voru veik, var 8,1 vika. í 44 tilfellum var meiri eöa minni vörn viöhörfö, til aö reyna aö verja börnin smitun. Af þeim 218 börnum, sem taliö er aö engan kíghósta hafi fengiö, er ekki ugglaust nema 7 þeirra hafi fengiö kighósta, því þau fengu lit- ilsháttar hósta, en engin sog. Lungnabólgu fengu 12 börn, eöa 1.6%. Loks eru börnin, sem ekki voru fullbólusett áöur en þau veiktust. Þau eru talin hér hálfbólusett. Súm veiktust strax eftir fyrstu dælingu, önnur ekki fyrr en eftir aö fjóröu dælingu var lokiö, en innan viku frá henni, svo að barnið er smitaö löngu áöur en bólusetningunni er lokiö. Hálfbólusett börn. Fjöldi % Enginn kíghósti ... 7 5.9 Vægur kíghósti .... 77 65.2 Miðlungsþungur .... 24 22.3 Þungur ............... 10 8.6 Samtals 118 100.0 Idita fengu 33 börn, eöa 28%. Lungnabólgu fengu 6 eða 5.1%. Niðurstöður. Tölurnar sýna ó- tvírætt að bólusettu börnin sleppa mun betur en þau óbólusettu. Rúm- lega fimm sinnum fleiri sleppa al- veg við kíghóstann ef þau eru bólusett og færri fá hann þung- an eöa miðlungsþungan. Af bólu- settu börnunum fá aðeins 22.2% þungan eöa miðlungsþungan kíg- hósta, en 45,9 af þeim óbólusettu. Færri bólusett börn fá hita og lungnabólgu, en hinsvegar stytt- ist sjúkdómstiminn ekki mikið hjá þeim bólusettu börnum sem veikj- ast, eöa aðeins um 1.7 viku (18%). English Summary. Whooping cough is not endemic in Iceland, but is brought in from abroad at several years’ intervals. The dis- ease spreads rapidly throughout the country, particularly in Reykja- vik with its 40.000 inhabitants. The last epidemic started in Reykjavik in tlie winter 1942. An attempt was made with prophy- lactic vaccination. As soon as the diagnosis was bacteriologically estalilished the first isolated strain was used for vaccine production. Owing to the sudden and big de- mands for vaccine it was stand ardised at 8000 million organisms per ml and a total amount of 28000 million organisms given each child in the course of 12—20 days with an interval of 4—7 days between injections. Reports were gathered by visi- ting the mothers. What was con- sidered reliable information was obtained 011 a total of 1010 childr- en, of which 122 were unvaccin- ated controls, 770 vaccinated com- pletely and 118 not oompletely vaccinated. The results were as follows:

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.