Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ .37 t Snorri Halldórsson héraðslæknir. Hann var fæddur 18. okt. 1889 aö Hallfreöarstööum í Noröur- Múlasýslu, en ólst upp meö for- eldrum sínum á ýmsum stööum þar eystra. Öll skólaár sín átti hann heima hjá móöurbróöur sín- um GuÖmundi Snorrasyni hónda aö Fossgeröi í Jökuldal, sem studdi hann nokkuö til náms. H.ann varö gagnfræöingur á Akureyri 1910, og stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1913, aö loknu stúdentsprófi dvaldi hann e'nn Unvaccinated controls Nurnber percentage No pertussis .. 6 4-9 Mild pertussis 60 49.2 Rather heavy 42 34-4 Grave 14 n-5 Total 122 100.0 Vaccinated cases. Nuniber percentage No pertussis . 218 28.3 Mild pertussis .... 381 49-5 Rather heavy . 130 16.9 Grave 41 5-3 Total 770 100.0 1 (Mild, no attacks, rather heavy 5—10, grave over 10 attacks per 24 hours, or pneumonia). Heimildir: 1. Sauer, L. Am. J. Dis. Child. 54, 979 (1937)- 2. Doull, A. J. o. fl. ibid. 58, 691 (1939)- 3. Toomey, J. A. J. Am. M. Ass. 119, 18 (1942). vetur í Kaupmannahöfn, tók þar heimspekipróf og byrjaði á lækn- isfræöi en hélt því námi svo á- fram í Reykjavík, lauk pró.i haust- iö 1919 meö I. einkunn. Aö af- loknu emliættisprófi var hann þeg- ar settur læknir í Síðuhéraði og veitingu fékk hann fyrir þvi vorið 1923, eftir að hafa dvaliö viö fram- haldsná'm erlendis um skeiö. Hann þjónaði því til dauðadags og bjó alla tiö mesta myndarbúi aö Breiðabólsstaö á Síöu, en þar reistu Síöumenn læknisbústað meö sjúkraskýli. Snorri sál. var tví- kvæntur, meö fyrri konu sinni, er var systir Steingr. sál. Einars- sonar læknis, eignaöist hann tvo syni og er hinn eldri þeirra á læknaskólanum. Hin síðari var Guöbjöirg Tómasdóttir frá Vík í Mýrdal. Hún lifir mann sinn á- samt þreinur. efnjlegum börnum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.