Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1943, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.09.1943, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 39 Víruslungnabólga. Eftir Bjöin Sigurðsson og Theódór Skúlason. Á seinustu árum hefir athygli ínanna beinzt aö lungnabó gum, sem ekki stafa af pneumokokkum eða öðrum þokktum sóttkveikjum, og haga sér meö nokkuS óvenju- legu móti. Allmörgum faröldrum hefir ver- iS lýst, sem höguSu sár svipaS klin- iskt og rö'tgcnolcg’skt og höfSu þaS sameiginlegt, aS sulfonamid voru meS öllu gagnslaus, og hefir þetta freistaS manna til aS stinga upp á, aS um sjálfstæSan sjúkdóm væri aS ræSa. f enskumælandi löndum hafa þessir faraklrar hlotiS ýms nöfn, svo sem virus ])neumonia, acute pneumonitis, atypical pneumonia o. s. frv. ÞaS er öldungis ósannaS mál, og meira aS segja fremur óliklegt, aS allt þetta sé einn og sami sjúkdónt- ur, en þeir, sem mesta haía reynsl- una, halda aS þótt eitthvaS slæSist meS af sjúklingum meS óljós ein- kenni, sé sennilegast, aS hér sé sjálfstæSur sjrikdómur á ferSinni, en sú staShæfing bíSur ennþá síns dóms. TaliS er aS sjúkdómurinn sé smitandi frá manni til manns og meSgöngutiminn sé 2—3 vikur. Sjúkdómurinn er talsvert misþung- ur, en venjulega eru einkennin á þessa leiS: ÁSur en hiti byrjar hafa sjúk- lingarnir veriS lasnir í örfáa claga meS kvef, oft óþægindi í hálsi, og þurran hósta. Hiti hækkar svo jafnt á 2—3 dögum upp í 39—40°. Nokkur kuldatilfinning fylgir þessu stundum, en sjaldan eSa aldrei kuldahrollur. Hitanum fy'g- ir svo venjulega aukinn hósti, sem oft kemur i löngum hviSum. Upp- gangur er oftast litill sem enginn framan af, en stundum mucopuru- lent meS einstaka blóSrákum, en aldrei rySlitaSur. óákveSnir verkir í brjósti eru stundum, en svo aS segia aldrei eiginlegt tak. Herpes lakialis sést sj'1Idan. Beinverkir og önnur svokölluS influenzu-ein- kenni eru heldur ekki fyrir hendi. Smklingar þessir eru yfirleitt ekki þungt haldnir, öndun og æSa- sláttur venui'ena hæo-ari en búast mætti viS eftir hitanum. And- þrengsli og cyanosis sést heldur ekki aS jafnaSi. ViS skoSun finnst venjulega ekkert í bvrjun siúkdóm=ins ann- aS en sótthitinn og oft nokkur roSi i koki. Nokkrum dögum síSar koma svo í Ijós smávægiUgar stethoscopiskar brevtingar, léttar devfur. veiklaður andardráttur, fin vot subcre])iterandi slímhlióS yfir einhverium hluta lungnanna, oft- ast milli herSablaSa, eSa neSan til á lungum. Einstaka sinnum bregS- ur fyrir rhonchi og núniogsh'jóS- um. Brnnchial öndun heyrist aft- ur á móti sjaldan. Eftir nokkra daga fer hiti svo jafnt lækkandi og er oftast orSinn eSblegur eftir 6—10 daga. ViS rannsókn á hráka finnast ekki pneumokokkar, en oft aSrar sóttkveikiur, svo sem nticrococcus catarrhalis, staphvlococcus albus og aureus o. fI.. sem sýnilega hafa ekki aetiologiska þvSino-u. Hvít’un blóSkornum fjölgar ekki verulega.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.