Læknablaðið - 01.08.1946, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ
101
efnið úr læðingi og verkar það,
ásamt calciumiónum á prót-
hrombínið þannig að það breyt-
ist í thrombin, og í öðrum þætti
verkar thrombínið á fibrinó-
genið, þannig, að það breytist
í fibrin, sem er beinagrindin i
blóðstorkunni. Samkvæmt
kenningu Howell’s er storknun-
in þrískipt. Blóðið er fljótandi
í lifandi mahni vegna þess, að
heparin, sem er eggjahvítuefni,
er myndast í lifrinni, heldur
prólhrombíninu i föstum tengsl-
um. Þegar vefsefni losnar, teng-
ist það heparininu, svo að prót-
hrombínið losnar. I öðrum þætli
verka calciumíónarnir á prót-
hrombínið svo að það breytist
í throbín, og í þriðja þætti
breytir thrombínið fibrinógen-
inu. í fibrin.
Síðasthðna öld hafa menn
reynt að skýra hvers eðlis
storknunin væri, en ekki komizt
að endanlegri niðurstöðu. Vaf-
inn er um það, hvort storknunin
fer fram fyrir enzymverkun
eða hún er kolloid kemiskt fyr-
irbirgði. Fyrir enzymkenn-
ingunni hafa verið færð gild
rök, einkum hin síðari árin, og
er hún nú viðurkennd af flest-
um.
Próthrombínið er eggjahvítu-
efni og telzt til euglobulinanna.
Samsetning þess þekkist ekki
nákvæmlega, en svo mikið er
vist, að próthrombinsameindin
hefir ekki Iv-vitamin að geyma.
Próthrombinið er úr stórum
sameindum og kemst ekki í
gegn um cellófanhimnu, það er
óuppleysanlegt í vatni og þolir
illa hita. Það er fyrst og fremst
í plasma, en ekki í frumum lík-
amans. Lítið eitt af því er einn-
ig i ascitesvökva, exsudati og i
mænuvökva við bólgur, og fer
prótbrombinmagnið i þessum
vökvum eftir eggjabvítumagni
þeirra.
Próthrombinið myndast i
lifrinni, eins og aðrar plasma-
livitur og er próthrombinmagn
blóðsins því háð starfshæfileika
þessa líffæris. Þegar lifrarvef-
urinn sýkist eða eyðist að mild-
um mun, þá lækkar próthrom-
binmagn blóðsins, eða hverfur
með öllu, og þegar lifrarstarf-
semin er komin í mjög mikið
ólag, hækkar próthrombinið
ekki í blóðinu, þó að gefnir séu
risavaxnir skammtar af K-vita-
míni..
Próthrombinmyndunin á sér
stað jafnt og þétt og ýmislegt
bendir á, að próthrombinið
safnist ekki fyrir í líkamanum;
i bráðri lifrarbólgu byrjar pró-
thrombinið t. d. að minnka 2—3
dögum eftir að gula verður sjá-
anleg.
Venjulega er próthrombin-
magn blóðsins svo mikið, að
ekki þarf nema 20% af því sem
finnst lijá lieilbrigðu fólki til
þess að valda storknun á eðli-
legum tíma. Þegar prótbrom-