Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1946, Side 20

Læknablaðið - 01.08.1946, Side 20
110 LÆKNABLAÐIÐ Gunnlaugur Þorsteinsson, hcraðstœkn ##*. Gunnlaugur er fæddur 6. okt. 1884 í Norður-Vík í Mýrdal. Foreldrar: Þorsteinn bóndi og hreppstjóri þar Jónsson og k. h. Ragnhildur Gunnlaugsdóttir bónda í Norður-Vík Arnodds- sonar. Hann varð stúdent 1904 og lauk embættisprófi i læknis- fræði við Læknaskólann í Reykjavík i febrúar 1909. Eftir prófið fór hann til Kaupmanna- hafnar, var þar á Fæðingar- stofnuninni svo og öðrum sjúkrabúsum. I októbermánuði 1909 fór liann til Þingeyrar, staðgöngumaður fyrir Andrés Fjeldsted, héraðsl. þar. Var settur liéraðslæknir í því sama liéraði 1. okt. 1911 og skipaður 29. apríl 1912 og gegndi því til dánardægurs 27. marz 1916, en bafði fengið lausn frá embætti 1. jan. 1946. Hann var ókvæntur og barn- laus, en bjó með móður sinni þar til liún lézt þ. 18. júlí 1938. Gunnlaugur var með afbrigð- um vel látinn sem læknir, sem engin furða var, því auk þess að hann var dugandi lyflæknir fékkst liann mikið við liand- lækningar, sem tókust prýði- lega, og mai'gar erfiðar aðgerð- ir framkvæmdi hann, oft við litla eða lélega aðstoð, eins og við er að búast á svona stöðum. Hann hafði mikinn áhuga fvrir búskap. Keypti bann þann liluta jarðarinnar Höfða í Dýrafirði, sem áður átti Sig- hvatur Rorgfirðingur. Rak Gunnlaugur þar á tímabili fyrirmyndarbú, lét reisa þar sambyggða blöðu og' penings- liús úr stáli, sem liann fékk frá Skotlandi og kostuðu um 10 þús. kr. IIús þessi reyndust ágætlega í alla staði og lögðu margir leið

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.