Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1946, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.08.1946, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 111 sína þar um, til að skoða þau. Hann liafði líka talsverða ali- fuglarækt. Gunnlaugur var gæddur fjöl- þættum eiginleikum,, t. d. var hann mjög söngvinn og radd- maður góður, liafði fallega bassarödd. Ilann var stofnandi karlakórsins „Þrasta“, sem áður hét Ivarlakór Þingeyrar og var þar virkur félagi, svo að segja fram á síðustu stundu. List- hneigður var hann á fleirum sviðum, því að á timabili fékkst hann mikið við útsaum á vegg- myndum, teppum o. s. frv. og segja kunnugir mér að það liafi verið gert af miklum hagleik og vandvirkni. Líklega liefði hann orðið listmálari, ef hann liefði fengið undirslöðukennslu í þeirri grein. íþróttamaður var hann; var félagsmaður íþróttafél. „Höfr- ungur“ á Þingeyri og stundaði þar leikfimi, bæði sem ungur maður og fullorðinn. Hann tók engan þátt í sveitar- né öðrum opinberum störfum, að því slepptu, að liann var for- maður Sparisjóðs Vestur-ísa- fjarðarsýslu frá 1923. Þetta, sem liér liefir verið drepið á, þykir sjálfsagt fátæk- legt þeim, sem vel þekktu þenn- an merka mann. Það má segja, að Gunnlaugur liafi lagt gjörva liönd á margt, enda voru hon- um margir góðir kostir gefnir og liann maður fær um að not- færa sér þá. Ilann var maður fríður sýnum, fyrirmannlegur, prúður og hæverskur í allri framkomu, vel gefinn og dreng- ur góður. Kunnugir segja mér, að hann hafi verið mikill mann- vinur og oft tekið að sér ein- staklinga, sem orðið höfðu fyr- ir aðkasti eða illa farið i lífs- baráttunni. Einrænn var hann e. t. v. að eðlisfari, sem þó bar mest á síðari hluta ævi hans, sér- staklega eftir að heilsa hans fór að þverra, en síðuslu 10—15 ár- in var hann sjaldnast vel frísk- ur. Með Gunnlaugi liefir lækna- stéttin misst félaga, sem lienni þótti sómi að í hópi sínum, en liéraðshúar eiga á hak að sjá góðum lækni og samborgara. Kr. Arinbjarnar. Prisopgave for det holmerske Legat. Det lægevidenskahelige Fa- kultet ved Kjpbenhavns Uni- versitet har i Forbindelse med Overkirurgerne paa Kommune- liospitalet i Iv0benhavn udskre- vet fplgende Prisopgave for „Professor, Overkirurg, Dr. med. Vald. Holmers Legat“: „Der pnskes en monografisk Fremstilling og Vurdering af Resultaterne af den operative Behandling af essentiel Hyper- toni belyst ved Litteraturstu- dier og eget Materiale“.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.