Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 14
152 LÆKNABLÁÐIÐ 1. mynd er venjuleg röntgen-niynd af sjúkl. me'ð loftbrjóst. Hægra meg- in. Caviur sést ekki. Ex]>. + TB. myndir geta leiðbeint um val á sjúklingum í bronehoscopi. (Bronchoscopia verður ekki rædd hér nánar, þótt hún geti talizt til hjálparrannsókna á herklaveiki undir vissum kring- umstæðum, enda er venja að hálslæknar framkvæmi liana). Bronchografia er ekki mikið notuð til greiningar lungna- berkla, nema helzt er aðgreina þarf aðra sjúkdóma frá þeim, og ])á fyrst og fremst útvíkkun lungnapípna (bronchiectasi), cn þár þarf einnig sýklaleitin að koma til sögunar. Rön tgenrannsóknin er að vísu dálítið dýr, en einn höfuð- kostur hennar er sá, að hún er fljótleg og gefur jafnframt mikið í aðra hönd, meira en nokkur önnur rannsóknarað- ferð. Það er talið að um 75% virkra ‘ berkla á byrjunarstigi finnist aðeins með röntgenskoð- un. Ætiologiska greiningu má að sjálfsögðu ekki heimta af rtg.-skoðun einni saman, þó að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.