Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 17
Lækn ablaöið 155 S j ú k d ó ni u r Unilateral hydronephrosis .............. Bilateral hydroneplirosis .............. Pyonephrosis ........................... Chroniskur pyelonephritis (unilateral.) Chroniskur pyeloncphritis (bilateral.) Tuberculosis ........................... Bilateral calcification i nýrnaæðum ........ - - 1 — Alls 80 53 20 23 á 49 sjúklingum með mikla liyper- tension. Allir nema 7 voru með blóðþrýsting yfir 200/100. í 34,6% var góður árangur, 12,4% urðu betri en 53% fengu engan bata. Eftirrann- sóknir voru gerðar á öllum nema 8, þegar meira en 1 ár var liðið frá aðgerðinni. 17 sjúklinganna höfðu engin ein- kenni haft frá þvagfærum. Taflan sýnir, að liypertension get- ur verið samfara hverskyns algeng- um nýrnasjúkdómum en virðist ekki bundin við neinn sérstakan meiri- liáttar sjúkdóm í nýrum. 70 sjúkl- inganna voru með bilateral anoma- liur eða skemmdir, tvöföld pelves eða unilateral aplasia. Hinir 113 voru með unilateral laesionir. 1944—1945 var gerð nephrectomia 1940 1942 1941 1943 9 2 3 0 0 1 15 10 10 5 2 1 1944 1945 3 2 2 Tafla II. — Árangur af nephrectomiu. Sjúkdómur Tala Fullur bati Betri Enginn bati Chroniskur pyelonephritis (hypoplasia) .... 8 2 2 4 Chroniskur pyelonephritis (án hypoplasia) 11 5 1 5 Hvdronephrosis 11 4 2 5 Tbc. renis 4 1 - 3 Hvpernepliroma 1 1 - - Pvoneplirosis 6 1 - 5 Pvoneplirosis calculosa 7 3 1 3 Post-traumatiskur infarct með chron. pyelonephritis 1 1 Alis 49 17 6 26 Beztur árangur varð lijá sjúkling- um með ehroniskan pyelonephritis, hydronephrosis og pyonephrosis calculosa. Einkum er eftirtektar- vert, að af 7 sjúklingum i síðasta flokki fengu 3 bata. Með tilliti til þess, hve margir sjúklingar með há- þrýsting hafa meiriháttar nýrna- skemmdir, er full ástæða til þess að gera nýrnaskoðun að föstum lið i rannsókn sjúklinga með hypertens- ion. (Ratliff, Nesbit og Plumb í J.A.M.A. 133, 290—299). G. J. C.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.