Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 18
156
LÆKNABLAÐÍÐ
ÚR ERL. LÆKNARITUM
Þvaglos (enuresis) í unglingum.
Úr Brit. med. Journal, 20. des. ’47,
bls. 1016. Svar við fyrirspurn um
meðferð.
Orsökin cr oftast nær sálræns
eðlis:
a) Duldar óskir eftir að verða aft-
ur lijálparþurfa barn, af geig við
að leggja út í lífsbaráttuna, svo
að unglingurinn snýr aftur til
barnslegra bátta.
b) Mjög oft er orsökin af kynræn-
um (sexual) uppruna. Barnið
finnur nautn i þvaglátunum, og
jjessi nautn getur, við niðurbæl-
ingu, fixerast svo að barnið
staðnæmist á frumstigi hvatar
sinnar.
c) Stundum er enuresis óafvitandi
uppreisn gegn inóður eða fóstru.
Atropin getur stundum vcrið til
bóta, en helzta ráðið er psychoana-
lysis. K. R. G.
Dýralæknar án launa.
I lögum um dýralækna, frá
22. des. 1947, er í lok fyrstu
greinar svohljóðandi málsgrein:
„Meðan ekki fást dýralæknar í
hin lögákveðnn dýralæknisum-
dæmi samkvæmt þessari grein,
er héraðslæknum skylt án sér-
stakra launa úr ríkissjóði að
gegna dýralæknisstörfum í þess-
um umdæmum samkvæmt á-
kvörðun ráðherra“.
Það er ekki hægt að kalla
þetta dýra lækna.
*) Auðkennt hér.
Frá Alþjóða-
lækiiafélaginu.
(W. M. A.)
Læknafélagi íslands hefir liorizt
eftirfarandi tilkynning frá Alþjóða-
Iæknafélaginu (W.M.A.) til birtingar
í Læknablaðinu,
Páll Sigurðsson, p. t. ritari L. í.
“The General Assembly of tlie
World Medical Association at its
meeting in París last September de-
legated to tbc Council tbe task of
selecting a site in North America
for the headquarters of tbe Asso-
ciation, tbe selection being' subject
to tbe approval of the American Me-
dical Association and the Canadian
Medical Association. The Chairman
of Council, Dr. T. C. Routley, of Ca-
nada and Dr. Louis H. Bauer, tbe
U.S.A. Member of Council, liave re-
ported tbat on belialf of tbe Coun-
cil, they are acquiring offices in tbe
building of tbe New York Academy
of Medicine at 2, East 103rd Street,
New York. It is believed that they
will admirably meet tlie needs of
tbe Association.
Tbe Couneil will hold a meeting
in New York on 26th to 29th April
1948, and it is hoped tbat tbe new
offices will be available by tliat time.
After the meeting, tbe Members of
Council will lie tlie guests of tlie
American Medical Association, tlie
Mayo Foundation, tbe University of
Minnesota and soine otlier Univer-
sities for a ten-day tour wliicli will
take them as far west as Minnea-
po!is.“
Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f..
Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757.
Félagsprentsmiðjan h.f.