Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 151 sé annað livort ekki sem fullkomn- ust tœkni viðhöfð eða, það seni sennilegra er, í áðurnefndri rann- sókn, að mjög smávægileg atriði séu tckin til greina. A hinn bóginn sýna tölurnar afar glöggt yfirburði rönt- genskoðunarinnar, hvort sem notuð er inyndataka eða skyggning. Skyggniiigin hefir ýmsa sér- kosti, svo sem það að hægt er að snúa sjkl. fyrir sér, skyggn- ast bak við rifin, er þau hreif- ast í inn- og útöndun, færa viðbeinið upp og niður, sjá þindarhreifinguna og neðstu hluta lungnanna bak við þind- arbunguna (lifrarbunguna), snúa sjúkl. svo vel sjáist bak við hjartað. Eitlaþroti, fast inn við mediastinum (paratracheal- eitlar), sést stundum aðeins þegar sjúkl. er snúið hæfilega til hliðar. Loks má greina sum- ar cavernur, í skyggningu, sem þarf fleiri en eina mynd til jiess ttð leiða í ljós, og ósjaldan koma þær gleggra fram þegar sjúkl. er látinn snúa baki að skerminum. Gallar skyggningarinnar eru liins vegar þeir, að myndin liverfur um leið og straumurinn er rofinn, svo að hún verður ekki sýnd öðrúm síðar né end- urskoðuð, el'tir að sjúkl. er far- inn. Skyggningin ein hefir því ekki hið mikla gildi röntgen- myndarinnar sem plagg til samanburðar síðar í mörg ár fram í tímann. Þá má ckki ætlast til, að skyggning nái fíngerðu útsæði eða miliærtub- erculosis, þó vaknar oft grunur um miliærtub., cf hnútarnir eru ekki mjög smáir, eða hyrjaðir að renna saman í bletti á köfl- um, en jiegar berklar af þessu tagi eru á ferðinni, gefa sjúk- dómseinkennin oftast nær til- efni til ýtarlegrar rannsóknar. En röntgenmyndun og skyggning eru rannsóknarað- ferðir, sem ekki á að etja hvorri gegn annari, þegar unnt er að nota báðar, heldur eiga þær að styðja og hæta hvor aðra upp, eins og reyndar aðrir einstakir liðir skoðunarinnar. Stereoscopiskar myndir geta sýnt mjög fallega afstöðu sjúku partanna í lungunum, og gefið meira lifandi hugmynd (ef svo má segja) um dýptarleguna cn planigrafia, sem á hinn bóginn liefir þann kost, að hún lætur í té mál á þeim fleti sem mynd- in er tekin í. Planigrafia (eða tomografia, sneiðmynd) er oft til mikillar hjálpar, þar sem vafi er um cavernur, t.d. innan um út- hreiddar fihrösar berklabreyt- ingar. þar sem sluiggar af mörgum hlutum í mismunandi dýpt renna saman (summerast) á venjulegri yfirlitsmynd. Sama máli gegnir þegar mikið brjóst- bimnujiykkni liylur lungað eða hluta þess. Sneiðmyndir sýna einnig mjög glöggt legu bark- ans og stórra lungnapípna. Þær geta þó ekki komið í staðinn fyrir bronchoscopi, en sneið-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.