Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1949, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.02.1949, Qupperneq 26
16 > LÆKNABLAÐIÐ Thronibosis coronaria: Höfundur telur mjög liklegt að lyfið hafi góð iihrif, en nefnir engin sérstök dæmi. Arteriosclerosis, hypertensio, mor- bus cordis, purpura og f 1.: Bent er á notkun lyfsins við þess- um sjúkdómum, en vísað til rit- gerða, sem áður liafa komið út í am- eriskum heknatímaritum, eftir Ma- son, Dówd og liöf. sjálfan. Xephritis hæmorrhagica acuta: 3 sjúklingar fengu skjótan bata. Thromboangiitis obliterans og Baynauds veiki: 2 sjúklingar fengu skjótan bata. Vulvovaginitis senilis: Vefjasneið- ar, úr sjúklingum, sem fengið höfðu lyfið, sýndu vefjabreytingar, er benda til þess, að annaðhvort höfðu gamlar lokaðar háræðar opnazt, cða nýjar myndast. Það virðist vera heppilegt að gefa alfa-toeopherol, þegar æskilegt er að auka blóðstreymi í arteriolum, eða livetja súrefnis nýtingu í vcfjun- um. Tocojiherol virðist framkalla slökun á tromboseruðum vcnuveggj- um (samskonar verkun og Pereira hefir sýnt fram á að komi eftir block á sympaticus) og nær blóðið þá að streyma framhjá thrombus, sem jafnframt hjaðnar niður, ef til vill vegua proteolytiskra áhrifa efn- isins. Óþægindi i sambandi við alfa- tocopiierol inntökur: Uppsala, og má þá minnka skammtinn, eða hætta að gefa lyfið um stundarsakir, nála- dofi og stundum allsárir verkir, þeg- ar blóðið fer aftur að streyma um ischemisk svæði. Báðið er frá þvi að gefa ólífræn járnsambönd samtimis e-fjörvi. Á- hersla er lögð a það, að notað sé affa-tecopherol og að það sé gefið nógu lengi. Þykir licntugt að gefa lyfið í kapsulum, með 50 mg. í liverri. Evan V. Slmte o. fl., Surgery, Gyn. & Obst. 8G, 1—G, jan. 1948. Esra Pétursson. Hrotur. Hrotur eru hljóð, sem myndast við titring á palatum molle og arcus palatopharyngeus. Stundum nægir smávægileg liindr- un á neföndun til þess að valda munnöndun og lirotum. Hrotur eru algengastar í gömlu fólki, og orsök- in venjulcga lélegur tonus í góm- vöðvum. Hrotur í börnum batna oft við tonsillectomi. Það þarf fyrst og fremst að nema burt allar stíflur á neföndun. Stund- um nægja nefdropar, sem minnka blóðsókn til nefs, að kvöldi (Benz- edrin-inhaler). Þeir sem lirjóta, ættu ekki að liggja á baki, svo að tungan falli síður aft- ur á við. Heftiplástur yfir munnvik gefst oft vel, ef neföndun er greið. T’il mála koma tal-, öndunar- og kingingar-æfingar, til þess að auka starfsemi og styrkja gómvöðva. K. R. G. (Brit. Med. .1., 22. nóv. 1947. Jan G. Robin). Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsprentsmiðjan h.t.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.