Læknablaðið - 01.12.1951, Qupperneq 7
LÆKNABLADID
GBFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS
SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON.
36. árg. Reykjavík 1952 5. tbl. "
Hcilaritun (Elcktro-enceplialografia)
Erindi flutt á fundi L. R. á Kleppi þ. 11. apríl 1951.
Háttvirtu kollegar.
Ég ætla með nokkrum orð-
um að leyfa mér að kynna ykk-
ur rannsóknaraðferð, er menn
a undanförnum tveimur ára-
tugum hafa verið að fá æ meiri
°g betri þekkingu á og æfingu
1 að nota, hina svonefndu
electro-encephalografi, heila-
Htun hef ég nefnt það. Gefur
hún í línuriti yfirlit yfir starf-
semi heilans eða heilahluta, á
ekki ósvipaðan hátt og línurit
hjartastarfseminni, þó ekki
se þetta sambærilegt að mörgu
öðru leyti, með því að e.e.g.-
træðin er skemmra á veg kom-
ln- Samt er hún þó svo langt
komin, að segja má að hún sé
þegar jafnþýðingarmikil og
röntgenmyndataka af heila,
uÖ þessar tvær rannsóknarað-
tei'ðir iðulega bæti hvor aðra
UPP- og e.e.g. gefi oftar posi-
tivar upplýsingar heldur en
^'óntgenmyndir, sem og er eðli-
Uómaiion yj-irlœfini.
legt, þar sem e.e.g. sýnir starf-
rænar og vefrænar truflanir,
en hin fyrst og fremst vefræn-
ar.
Vegna kostnaðar og sérþekk-
ingar, sem nauðsynleg er til
þess að starfrækja e.e.g.-tæki,
taldi ég ekki fært fyrir stofnun
okkar að ráðast í að reyna að
fá það fyrir stríð. Á stríðsár-
unum liafa komið margar
tekniskar endurbætur og mikil
reynsla fengizt um not og
notkun aðferðarinnar, svo að
ég fór á hnotskóg fyrir 4 árum
um möguleika á útvegun fvrsta
flokks tækja, sem við loks
fengum hingað s. 1. haust, fyrir
Marshallfé. Vegna þess að
byggingu húss þess, þar sem
við höfum tækið, var ekki lok-
ið fyrr en í miðjum janúar,
höfum við ekki getað tekið
það í notkun fyrr.
Öll lífsstörf fruma má flokka
í electrisk, kemisk, thermisk