Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 8
66 LÆKNABLAÐIÐ eða mekanisk störf. Er það sáma hvort um frumur er að ræða úr jurta- eða dýrariki, úr mannsvöðva eða mannsheila. Eðlisfræðin kennir að kem- iskar reaktionir eru í eðli sínu electron-reaktionir. Samkvæmt ríkjandi skoðun- um eru öll efni hyggð þannig, að utanum atomkjarna, hlað- inn positivu rafmagni, ganga negativir eleetronar í mörgum hrautum, allt með svipuðu fyrirkomulagi og sólkerfi vort er byggt. í kjarnanum eru tvær smærri einingar — protonar og neul- ronar; i vetniskjarna er þó enginn neutron, aðeins proton, sem liefir massa 1 og rafhleðsl- una 1. I kjörnum allra annarra efna eru fleiri protonar, sem allir liafa jafna stærð og sömu rafhleðslu; í þeim eru einnig mismargir neutronar, sem hafa massa 1, en enga hleðslu og verka sem smá-magnetar, þeir geta klofnað í proton og electron, sem víkur út úr kjarn- anum, Ef kjarnar sama efnis geta innihaldið mismarga neutrona, geta atom sama efnis verið misþung, en þó haft sömu kemiska eiginleika. Er þá tal- að um isotopa af því efni. Aðrar smáeindir (mesonar, positronar og máske neutri- ónar) eru einnig í kjarnanum, en skipta ekki máli fyrir mál mitt núna. Utan um kjarnann ganga negativir electronar í ýmsum hrautum, og eru þeir eins og hæði protonar og neutronar á sífelldum ofsahraða — hver í sinni braut. Hraði atomhlutanna er upp- spretta atomorkunnar. Ivemiskir eiginleikar atoma fara eftir tölu protonanna og fyrirkomulagi electronanna, einkum þeirra, sem í ytri hrautunum ganga. Electronur losna auðveldlega úr ytri hrautum sínum — við svo- nefnda kemislca processa. Öll atom reyna að hafa 8 electrona í vzta hring sínum og draga því til sín eleclrona frá öðrum atomum, sem til þess þarf, Þó getur atom ekki hætt á sig meir en 4 electrónum með þessu móti (c: ekki getur vei ið um meir en 4 -h valensa að ræða, en positivir geta orðið allt að 7 — og fara fyrst og fremst eftir tölu protonanná). Kemiskum processum fylgja þvi breytingar í rafhleðslu efnanna, sem teoretiskt væru mælanlegar sem rafspennu- breytingar (potential-breyting- ar). Séu lífefnasamböndin orðin það mikil, að þau myndi heila frumu eða heildir af frumum, eru rafspennuhreytingarnar orðnar svo miklar, (1—1000 g volt) að þær eru mælanlegar með nútíma tækjum electron- vísindanna; með svonefndum „vacuum-tube-amplifiers“ má

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.