Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1951, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.12.1951, Qupperneq 10
um sýndi liann fram á corre- lation milli rafspennubreyt- inga í cortex cerebri og sálar- legrar starfsemi. Hann er síð- an talinn faðir psycho-physio- logiunnar. „The focussed flame of his intellect revealed tlie physical hasis of psychic func- tions. Frorn his discoveries came a new science and the explanation of an old disease“ (c: epilepsi). [Dedication í At- las of E. E. G. eftir Gihhs og Gibbs, 1950]. Allar megin-rannsóknir Bergers liafa síðan verið stað- festar af mörgum mönnum og eru grundvöllurinn að þekk- ingu manna á e.e.g. ennþá. Hann sýndi fram á: 1) Það er svo til sama hvort electroðurnar eru settar utan á hauskúpuna eða á heilayfir- borðið beint. — Greina má samt sem áður 2 staði á heila- yfirhorðinu með allt að centi- meters millibili. 2) Heilinn hefir ,rafpúls“, þ. e. a. s. óreglulegar, rytmiskar rafspennubreytingar, sem stafa frá starfsemi taugafrum- anna, en ekki nema að litlu leyti frá taugabrautum — og er óháður blóðrás, bandvef, vökvum, beinum, vöðvum og húðkirtlum. Fínleiki tækjanna setur mörkin fyrir því hve hraðar sveiflur er hægt að mæla, og eru þær sjaldan meir en 70— 100 á sek., enda hafa þeir fre- qvensai- p. t. ekki þýðingu, þar sem þeir oftast stafa frá vöðv- um. Eftir því hve liraðar sveifl- urnar eru, er frá gamalli tið talað um a: ca. 10 (8—12)/sec., algengastar; |3: 14 (25)—60; y: >25; ð : <8(1/0—5). 3) Rafpúls heilans breytist með aldrinum. Nýfæddir: 0,5—2/sec.+20—50/sec. 9 ára: reglul. sveiflur frá occipital- region, 14—19 ára: reglul. frá öllum öðrum slöðum. 4) llann breytist einnig við lwada sensoriska stimuleringu sem er, svo og geðshræringu, og spennta athygli og andlega áreynslu, eins og t. d. að leysa reikningsþraut: Rythminn verður hraðari og útslögin, amplitudan, heldur lægri. 5) Hann breytist við ýmsa sjúkdóma, sem siðar skal á minnzt, svo og 6) breytingar í fysisk-kem- isku ástandi líkamans — svefni og vöku, metabolisma breyt- ingar og lyfjaáhrif. 7) Rythmus er sérkennileg- ur fyrir hvern einstakling eins og fingraför manns. 8) Eineggja tvíburar hafa eins e.e.g., en tvíeggja eru jafn- ólík og frá óskyldum. 9) Normalt er rythmus um 10 sveiflur á sec., en getur sveiflað hjá lieilbrigðum frá 1—60. 10) Cortiealregionirnar hafa mismunandi rythmus, — t. d.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.