Læknablaðið - 01.12.1951, Side 12
70
LÆKNABLAÐIÐ
cncephal’tis. meningitis, allsk.
encephaíopatiur, cerebral æða-
sjúkd. og cerebral atrofi, höf-
uð-traumata, ýmsar affectionir
í sensoriskum og motoriskum
functionum. Geðsjúkdómar
ýmsir gefa breylingar, fyrst og
fremst þannig, að því þyngri
sem þeir eru eða kroniskari
eru breytingarnar tíðari. En
þær eru engan veginn patbo-
enomoniskar fyrir neinn sjúk-
dóm úr þessari grein frekar en
annarri — eru aðeins eill dia-
gnostiskt viðbótar atriði, sem
og stundum má nota til þess að
kontrollera meðferð með. E.e.
g. hjálpar manni yfirleitl ekki
til þess að finna lwað sé um
að vera (nema diff. diagn. á
milli vefræns og starfræns i
mörgum tilf.) heldur fyrst og
fremst hvar eitthvað sé um að
vera. hvar í heilanum sé meiri
háttar cortical læsion t. d.,
svarandi til þeirrar regionar
mvndu vera mest e.e.g.- abn-
ormitet.
Við alls konar höfuðverk,
migræne, yfirlið, svimaköst,
hypothyreoidismus, Addisons
sjúkd., paroxysmal liypoglyc-
æmi, málhelti, lieyrnardevfu,
central sjóntruflanir, enuresis,
eclampsi, graviditets- og lacta-
tions-psykosur o. fl. o. fl. má
oft finna breytingar á e.e.g. —
breytingar sem segja manni
að um alvarlega affection á
heilanum sé að ræða, vefræna
eða starfræna.
Þó að notkunarsvið e.e.g. sé
fyrst og fremst fyrir lauga- og
geðlækna, þá getur það þannig
einnig haft þýðingu fyrir aðr-
ar sérgreinir.
Ég befi stildað á stóru, að
segja frá hvað gera megi með
e.e.g.
Tæki þau, sem notuð eru til
þessa, eni býsna flókin og dýr.
Okkar kostaði í fyrra um
80.000 kr.
Meginatriðið er að „stækka“
spennuna sem mest. Spennan
er normalt 1—100 g v. Til þess
að geta aflesið það, þarf radio-
teknisk tæki sem í augum okk-
ar, sem ekki kunnum neitt í
radioteknik, eru galdrar. —
Stækkunin er aflesin endan-
lega á pappír, svipað og við
e. eardiogr. Ekki þykir nú á
dögum tiltækilegt að leiða frá
færri en 1 stöðum á hauskúp-
unni, helzt 6 eða 8, en 6 er
venjulegast. Er þá einn megin
vandinn að koma elektrodum
vel og rétt fyrir og tengja alla
hluti rétt. Eru elektrodurnar
límdar í hársvörðinn. Tekur
það venjulega uppundir % klst.
Síðan er sjálf skráningin %
—1 klst. og þarf þá að vaka
yfir áhaldinu og sjúklingnum.
Ýmis konar utanaðkomandi
raftruflanir valda óþægindum,
svo að sérstaklega þarf að út-
búa herbergi þau, sem tækin
eru i. Aflesturinn tekur hæg-
lega 2—8 klst. Rannsóknin er